Afgreiðslur byggingarfulltrúa

352. fundur 16. september 2022 kl. 11:00 - 12:00 á Digranesvegi 1, Fífuhvammur 1. hæð
Fundinn sátu:
  • Guðrún Hauksdóttir starfsmaður nefndar
  • Valdimar Gunnarsson byggingarfulltrúi
  • Jens Karl Bernharðsson starfsmaður tæknisviðs
  • Sigurbjartur Halldórsson aðstoðarbyggingarfulltrúi
  • Auður Dagný Kristinsdóttir skipulagsstjóri
  • Þórólfur Óskarsson starfsmaður nefndar
Fundargerð ritaði: Guðrún Hauksdóttir
Dagskrá

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

1.2204372 - Fífulind 2-4 2R - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi

Elísabet Ingadóttir, Fífulind 2, Kópavogi, sækir um leyfi til að bæta við glugga á vesturenda rishæðar í íbúð 0402 að Fífulind 2.
Teikning: Ívar Hauksson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 16. september 2022. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

2.2207230 - Hagasmári 9 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi

Hlöllabátar ehf., Þverholt 1, Mosfellsbæ, sækir um leyfi til að gera breytingar á innra skipulagi að Hagasmára 9.
Teikning: Arnar Þór Jónsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 16. september 2022. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

3.2203962 - Reynigrund 65 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi

Helgi Freyr Rúnarsson, Reynigrund 65, Kópavogi, sækir um leyfi til að byggja bílskúr að Reynigrund 65.
Teikning: Sigurður Hafsteinsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 16. september 2022. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

4.22033032 - Reynigrund 67 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi

Fannar Freyr Gunnarsson, Reynigrund 67, Kópavogi, sækir um leyfi til að byggja bílskúr að Reynigrund 67.
Teikning: Sigurður Hafsteinsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 16. september 2022. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

5.220426365 - Skjólbraut 8 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi

Guðmundur Sævar Birgisson, Skjólbraut 8, Kópavogi, sækir um leyfi til að stækka bílskýli að Skjólbraut 8.
Teikning: Krisján G. Leifsson.
Byggingarfulltrúi vísar umsókninni 16. september 2022 til skipulagsráðs með tilvísun í 44. gr. skipulagslaga nr. 123/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

6.2209376 - Straumsalir 1-3 1R - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi

Sigrún M. Hallgrímsdóttir, Straumsalir 1, Kópavogi, sækir um leyfi fyrir svalalokun að Straumsölum 1.
Teikning: Valdimar Harðarson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 16. september 2022. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Fundi slitið - kl. 12:00.