Afgreiðslur byggingarfulltrúa

370. fundur 23. júní 2023 kl. 11:00 - 11:29 á Digranesvegi 1, Vatnsenda 1. hæð
Fundinn sátu:
  • Guðrún Hauksdóttir starfsmaður nefndar
  • Valdimar Gunnarsson byggingarfulltrúi
  • Jens Karl Bernharðsson starfsmaður tæknisviðs
  • Sigurbjartur Halldórsson aðstoðarbyggingarfulltrúi
  • Auður Dagný Kristinsdóttir skipulagsstjóri
  • Þórólfur Óskarsson starfsmaður nefndar
Fundargerð ritaði: Guðrún Hauksdóttir
Dagskrá

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

1.2303563 - Austurkór 22 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi

Bjarni Sigurður Kristjánsson, Svíþjóð, sækir um leyfi til að byggja einbýlishús að Austurór 22.

Teikning: Ingvar Jónsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 23. júní 2023. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

2.2208335 - Borgarholtsbraut 34 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi

Arnar Sigurðsson, Borgarholtsbraut 34, Kópavogi, sækir um leyfi til að endurnýja þak, bæta við kvist, breytingar á innra skipulagi og brunavörnum að Borgarholtsbraut 34.

Teikning: Pálmar Halldórsson.
Byggingarfulltrúi vísar umsókninni 23. júní 2023 til skipulagsráðs með tilvísun í 44. gr. skipulagslaga nr. 123/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

3.23061188 - Ljósalind 10-12 10R - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi

Sandra Dís Káradóttir, Ljósalind 12, Kópavogi, sækir um leyfi til að taka niður steyptan vegg að Ljósalind 12.

Teikning: Sigurður Hafsteinsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 23. júní 2023. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

4.22114572 - Nýbýlavegur 10 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi

Jáverk ehf., Gagnheiði 28, Selfoss, sækir um leyfi til að gera breytingar á byggingarlýsingu, deili og innra skipulagi að Nýbýlavegi 10.

Teikning: Kristinn Ragnarsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 23. júní 2023. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

5.23061768 - Rjúnasalir 14, tilkynnt framkvæmd.

Rjúpnasalir 14, húsfélag, Rjúpnasölum 14, Kópavogi, tilkynnir framkvæmd um að setja hurð frá hjólageymslu til sorpgeymslu að Rjúpnasölum 14.

Teikning: Guðmundur Gunnlaugsson.

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

6.22052131 - Skólagerði 65 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi

Erlingur Þorsteinsson, Skólagerði 65, Kópavogi, sækir um leyfi til að setja kvist að Skólagerði 65.

Teikning: Ástríður Birna Árnadóttir.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 23. júní 2023. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

7.2306990 - Smiðjuvegur 4B - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi

Hagar hf., Hagasmári 1, Kópavogi, sækir um leyfi til að gera breytingar á innra skipulagi að Smiðjuvvei 4B.

Teikning: Svava Björk Bragadóttir.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 23. júní 2023. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Fundi slitið - kl. 11:29.