Afgreiðslur byggingarfulltrúa

371. fundur 07. júlí 2023 kl. 11:00 - 12:02 á Digranesvegi 1, Vatnsenda 1. hæð
Fundinn sátu:
  • Guðrún Hauksdóttir starfsmaður nefndar
  • Valdimar Gunnarsson byggingarfulltrúi
  • Jens Karl Bernharðsson starfsmaður tæknisviðs
  • Sigurbjartur Halldórsson aðstoðarbyggingarfulltrúi
  • Auður Dagný Kristinsdóttir skipulagsstjóri
  • Þórólfur Óskarsson starfsmaður nefndar
Fundargerð ritaði: Guðrún Hauksdóttir
Dagskrá

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

1.2304056 - Umsókn um byggingarheimild eða -leyfi - Aflakór 20 - Flokkur 2,

Georg Gíslason, Aflakór 23, Kópavogi sækir um leyfi til að gera breytingar á innra skipulagi, klæðningu og nýjar svalir norðan verðu að Aflakór 20.

Teikning: Sigurður Hallgrímsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 7. júlí 2023. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

2.23051820 - Bláfjallaleið 15 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi

Skíðasvæði höfuðborgarsvæðisins, Borgartún 12-14, sækir um leyfi til að byggja tæknihús að Bláfjallaleið 15.

Teikning: Helgi Már Halldórsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 7. júlí 2023. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

3.2307565 - Borgarholtsbraut 71, byggingarleyfi

Þorkell Guðnason, Borgarholtsbraut 71, Kópavogi sækir um leyfi til að gera breytingar á skráningartöflu að Borgarholtsbraut 71.

Teikning: Bjarni Árnason.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 7. júlí 2023. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

4.23061317 - Dalvegur 30 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi

Veitur ohf., Bæjarhálsi 1, Reykjavík sækir um leyfi til að byggja dreifistöð að Dalvegi 30.

Teikning: Stefán Örn Stefánsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 7. júlí 2023. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

5.2302681 - Digranesheiði 45, umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi

Ívar Bergþór Guðfinnsson, Blikanes 14, Garðabæ sækir um leyfi til að byggja fjögra íbúða raðhús á tveimur hæðum að Digranesheiði 45.

Teikning: Helgi Hjálmarsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 7. júlí 2023. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

6.2306991 - Hafnarbraut 13-15 13R - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi

Hafnarbraut 13-15, húsfélag, Hafnarbraut 13, Kópavogi sækir um leyfi til að bygggja yfir svalir og skjólveggi að Hafnarbraut 13-15.

Teikning: Hans Olav Andersen.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 7. júlí 2023. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

7.23041445 - Hamrakór 16 - Umsókn um byggingarheimild eða -leyfi

Jóna Þóra Jensdóttir, Hamrakór 16, Kópavogi sækir um leyfi til að byggja smáhýsi, laufskála, heitan pott og skjólvegg að Hamrakór 16.

Teikning: Hugrún Þorsteinsdóttir.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 7. júlí 2023. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

8.23031356 - Umsókn um byggingarheimild eða -leyfi - Kópavogsbraut 68 - Flokkur 2,

Sigurður Þ. Ólafsson, Kópavogsbraut 68, Kópavogi sækir um leyfi til að gera breytingar á innra skipulagi að Kópavogsbraut 68.

Teikning: Kristinn Ragnarsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 7. júlí 2023. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

9.2301299 - Markavegur 3-4 3R - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi

Kristinn Valdemarsson, Laugarbakkar, Þorlákshöfn sækir um leyfi til gera breytingar á hurð í útvegg að Markavegi 3.

Teikning: Bent Larsen Fróðason.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 7. júlí 2023. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

10.22115479 - Melgerði 21 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi

Guðmundur Ragnar Einarsson og Elsa Rut Sigurðardóttir, Melgerði 21, Kópavogi sækir um leyfi til að byggja viðbygginug og staðsetja svalir austar á suðurhlið Melgerði 21.

Teikning: Gunnlaugur Ó. Johnson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 7. júlí 2023. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Fundi slitið - kl. 12:02.