Afgreiðslur byggingarfulltrúa

372. fundur 21. júlí 2023 kl. 11:00 - 12:17 á Digranesvegi 1, Vatnsenda 1. hæð
Fundinn sátu:
  • Guðrún Hauksdóttir starfsmaður nefndar
  • Valdimar Gunnarsson byggingarfulltrúi
  • Smári Magnús Smárason skipulagssvið
  • Jens Karl Bernharðsson starfsmaður tæknisviðs
  • Sigurbjartur Halldórsson aðstoðarbyggingarfulltrúi
  • Oliver Sigurjónsson
Fundargerð ritaði: Guðrún Hauksdóttir
Dagskrá

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

1.2210359 - Akrakór 6 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi

Garðar Sigvaldason, Akrakór 6, Kópavogi sækir um leyfi til að fá samþykktar reyndarteikningar að Akrakór 6.

Teikning: Jón Garðar Ólafsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 21. júlí 2023. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

2.23062030 - Auðbrekka 10 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi

Eignarhaldsfélagið Normi ehf., Auðbrekka 6, Kópavogi sækir um leyfi til að gera breytingar á innra skipulagi, gistiheimili á 2 og 3 hæð að Auðbrekku 10.

Teikning: Jakob Líndal.
Byggingarfulltrúi vísar umsókninni 21. júlí 2023 til skipulagsráðs með tilvísun í 44. gr. 1skipulagslaga nr. 123/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

3.2306989 - Austurkór 32 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi

Hulda Sjöfn Kristinsdóttir, Austurkór 32, Kópavogi sækir um leyfi til að fá samþykktar reyndarteikningar að Austurkór 32.

Teikning: Eyjólfur Valgarðsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 21. júlí 2023. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

4.23062020 - Álaþing 6 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi

Gyða Sigurðardóttir, Álalind 6, Kópavogi sækir um leyfi til að fá samþykktar reyndarteikningar að Álalind 6.

Teikning: Davíð Karl Karlsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 21. júlí 2023. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

5.2304368 - Umsókn um byggingarheimild eða -leyfi - Bláfjallaleið 30 - Flokkur 1,

Skíðagöngufélagið Ullur, Sörlaskjól 15, Reykjavík sækir um leyfi til að byggja samkomuhús að Blájallaleið 30.

Teikning: Einar Ólafsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 21. júlí 2023. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

6.23051719 - Baugakór 5-7 5R - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi

Gylfi Þór Magnússon, Baugakór 5, Kópavogi sækir um leyfi til að byggja yfir svalir að Baugakór 5.

Teikning: Kristinn Ragnarsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 21. júlí 2023. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

7.23051716 - Glæsihvarf 4 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi

Bjössi ehf., Skútahrauni 9, Hafnarfirði sækir um leyfi til að byggja einbýlishús að Glæsihvarfi 4

Teikning: Sigurður Hallgrímsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 21. júlí 2023. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

8.2301316 - Hagasmári 1 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi

Eignarhaldsfélag Smáralind ehf., Hagasmári 1, Kópavogi sækir um leyfi til að gera breytingar á innra skipulagi í rými L-341 að Hagasmára 1.

Teikning: Hrólfur Karl Cela.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 21. júlí 2023. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

9.23062081 - Hamraborg 5 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi

Kvarnalundur ehf., Hamraborg 5, Kópavogi sækir um leyfi til að gera breytingar á innra skipulagi í rými 0105 að Hamraborg 5.

Teikning: Friðrik Friðriksson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 21. júlí 2023. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

10.23041291 - Kópavogsbraut 58 - Umsókn um byggingarheimild eða -leyfi

Kópavogsbær, Digranesvegi 1, Kópavogi sækir um leyfi til að byggja færanlegar kennslustofur að Kópavogsbraut 58.

Teikning: Páll Poulsen.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 21. júlí 2023. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

11.2307396 - Silfursmári 6, byggingarleyfi

Eignarhaldsfélag Smáralind ehf., Hagasmári 1, Kópavogi sækir um leyfi til að gera breytingar á innra skipulagi - ferðaskrifstofa að Silfursmára 6.

Teikning: Arnar Þór Jónsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 21. júlí 2023. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

12.2307662 - Smáratorg 1, 3 og 5 (þrjár lóðir) - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi

Rúmfatalagerinn ehf., Höfðabakka 9, Reykjavík sækir um leyfi til að breytingar á innra skipulagi, rúmfatalagerinn að Smáratogi 1.

Teikning: Svava Björk Bragadóttir.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 21. júlí 2023. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

13.23032218 - Umsókn um byggingarheimild eða -leyfi - Sunnubraut 6 - Flokkur 2,

Skurn ehf., Vallá, Reykjavík sækir um leyfi til að gera breytingar á innra skipulagi, útliti og utanhúss að Sunnubraut 6.

Teikning: Sigurður Hallgrímsson.
Byggingarfulltrúi vísar umsókninni 21. júlí 2023 til skipulagsráðs með tilvísun í 44. gr. 1skipulagslaga nr. 123/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

14.2204085 - Tónahvarf 12, byggingarleyfi.

Byggingarfélagið Bestla ehf., Akralind 8, Kópavogi sækir um leyfi til að gera ýmsar breytingar að Tónahvarfi 12.

Teikning: Gunnar Sigurðusson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 21. júlí 2023. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

15.22032320 - Þinghólsbraut 55 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi

Markaðslausnir Athlon ehf., Þinghólsbraut 55, Kópavogi sækir um leyfi til að byggja viðbyggingu og vinnustofu að Þinghólsbraut 55.

Teikning: David Pitt.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 21. júlí 2023. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Fundi slitið - kl. 12:17.