Afgreiðslur byggingarfulltrúa

373. fundur 04. ágúst 2023 kl. 11:00 - 12:17 á Digranesvegi 1, Vatnsenda 1. hæð
Fundinn sátu:
  • Guðrún Hauksdóttir starfsmaður nefndar
  • Smári Magnús Smárason skipulagssvið
  • Sigurbjartur Halldórsson aðstoðarbyggingarfulltrúi
  • Oliver Sigurjónsson
Fundargerð ritaði: Guðrún Hauksdóttir
Dagskrá

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

1.23031328 - Umsókn um byggingarheimild eða -leyfi - Álfhólsvegur 68 - Flokkur 1,

Steinn Árni Ásgeirsson, Álfhólsvegur 68, Kópavogi sækir um leyfi til að byggja útigeymslu á suðausturhluta lóðarinnar að Álfhólsvegi 68.

Teikning: Valgeir Berg Steindórsson.
Byggingarfulltrúi hafnaði erindinu með tilvísun í afgreiðslu skipulagsráðs 3. júlí 2023 og bæjarráðs dags. 20. júlí 2023 með tilvísun í 44. gr. Skipulagslaga nr. 123/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

2.2308077 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi Hamraborg 4

Sigrún Skaftadóttir, Kópavogsbraut 4, Kópavogi sækir um leyfi til að gera breytingar á innra skipulagi, veitingastaður í flokki II að Hamraborg 4.

Teikning: Kristján Eggertson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 4. ágúst 2023. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

3.23021511 - Umsókn um byggingarheimild eða -leyfi - Hófgerði 18 - Flokkur 2,

Byssubrandur ehf., Egilsmói 5, Mosfellsbæ sækir um leyfi til að stækka kvist að norðanverðu, útbúa séríbúð í kjallara og flytja inntak í bílskúr að Hófgerði 18.

Teikning: Heba Hertervig.
Byggingarfulltrúi hafnaði erindinu með tilvísun í afgreiðslu skipulagsráðs 19. júní 2023 og bæjarstjón dags. 27. júní 2023 með tilvísun í 44. gr. Skipulagslaga nr. 123/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

4.23061935 - Langabrekka 30 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi

Oddgeir Isaksen, Langabrekka 30, Kópavogi sækir um leyfi til að stækka svalir á efri hæð að Löngubrekku 30..

Teikning: Jakob Emil Líndal.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 4. ágúst 2023. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

5.22114296 - Skólagerði 17 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi

Bára Hólmgeirsdóttir, Skólagerði 17, Kópavogi sækir um leyfi til að byggja vinnustofu að Skólagerði 17.

Teikning: Oddur Kristján Finnbjarnarson.
Byggingarfulltrúi hafnaði erindinu með tilvísun í afgreiðslu skipulagsráðs 3. júlí 2023 og bæjarráðs dags. 20. júlí 2023 með tilvísun í 44. gr. Skipulagslaga nr. 123/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

6.23051988 - Smáratorg 1, 3 og 5 (þrjár lóðir) - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi

Eik fasteignafélag hf., Sóltún 26, Reykjavík sækir um leyfi til að gera breytingar á innra skipulagi, veitingastaður að Smáratorgi 3.

Teikning: Björn Guðbrandsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 4. ágúst 2023. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

7.23061186 - Tónahvarf 8 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi

Hjálparsveit skáta Kópavogi, Bakkabraut 4, Kópavogi sækir um leyfi til að byggja atvinnuhúsnæði að Tónahvarfi 8.

Teikning: Elín Þórisdóttir.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 4. ágúst 2023. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

8.2110159 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi - Urðarhvarf 4

Akralind ehf., Miðhrauni 13, Garðabæ sækir um leyfi til að gera breytingar á innra skipulagi, veitingastaður í flokki II að Urðarhvarfi 4

Teikning: Sigurlaug Sigurjónsdóttir.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 4. ágúst 2023. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

9.23061742 - Vatnsendablettur 5A - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi

Atli Jónsson, Vatnsendablettur 5, Kópavogi sækir um leyfi til að byggja einbýlishús að Vatnsendablett 5A.

Teikning: Sigurður Hafsteinsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 4. ágúst 2023. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

10.23071412 - Öldusalir 3 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi

Anna M. Kristjánsdóttir, Öldusalir 3, Kópavogi sækir um leyfi til að byggja glerjað þakskyggni yfir hluta útipalls að Ölusölum 3.

Teikning: Kristinn Ragnarsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 4. ágúst 2023. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Fundi slitið - kl. 12:17.