Afgreiðslur byggingarfulltrúa

388. fundur 08. mars 2024 kl. 11:00 - 11:51 á Digranesvegi 1, Fífuhvammur 1. hæð
Fundinn sátu:
  • Guðrún Hauksdóttir starfsmaður nefndar
  • Valdimar Gunnarsson byggingarfulltrúi
  • Sigurbjartur Halldórsson aðstoðarbyggingarfulltrúi
  • Þórólfur Óskarsson starfsmaður nefndar
Fundargerð ritaði: Guðrún Hauksdóttir fulltrúi byggingarfulltrúa.
Dagskrá

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

1.24011125 - Hamraborg 1-3 1R - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi

JTG - lækningar ehf., Hamraborg 1, Kópavogi sækir um leyfi fyrir að gera breytingar á innra skipulagi á 5. hæð að Hamraborg 1.

Teikning: Jóhann Einar Jónsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 8. mars 2024. Samrýmist lögum nr. 160/2010.

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

2.23082307 - Melgerði 11 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi

Auðunn Jóhann Guðmundsson, Langagerði 48, Reykjavík sækir um leyfi fyrir að byggja viðbyggingu að Melgerði 11.

Teikning: Haukur Ásgeirsson.
Byggingarfulltrúi hafnaði erindinu með tilvísun í afgreiðslu skipulagsráðs 29. janúar 2024 og bæjarstjórn dags. 13. febrúar 2024 með tilvísun í 44. gr. Skipulagslaga nr. 123/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

3.24021912 - Silfursmári 2-8 Sunnusmári 2-14

Eignarhaldsfélag Smáralind ehf., Hagasmári 1, Kópavogi sækir um leyfi fyrir að gera breytingar á innra skipulagi í rými 0101 að Silfursmári 2.

Teikning: Arnar Þór Jónsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 8. mars 2024. Samrýmist lögum nr. 160/2010.

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

4.23092934 - Smáratorg 1, 3 og 5 (þrjár lóðir) - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi

Eik fasteignafélag hf., Sóltún 26, Reykjavík sækir um leyfi fyrir að setja upp LED skilti á bílastæði að Smáratorgi 1-3.

Teikning: Svava Björk Bragadóttir.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 8. mars 2024. Samrýmist lögum nr. 160/2010.

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

5.23121491 - Smáratorg 1, 3 og 5 (þrjár lóðir) - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi

Eik fasteignafélag hf., Sóltún 26, Reykjavík sækir um leyfi fyrir að breytingar á innra skipulagi á 13. hæð að Smáratorgi 3.

Teikning: Björn Guðbrandsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 8. mars 2024. Samrýmist lögum nr. 160/2010.

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

6.2402654 - Vatnsendablettur 725 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi

Grétar Örn Jóhannsson, Vatnsendabletti 725, Kópavogi sækir um leyfi fyrir að gera breytingar á innra skipulagi og útlti að Vatnsendabletti 725.

Teikning: Gunnar Logi Gunnarsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 8. mars 2024. Samrýmist lögum nr. 160/2010.

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

7.22033148 - Þinghólsbraut 59 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi

Ingunn Vilhjálmsdóttir, Þinghólsbraut 59, Kópavogi sækir um leyfi fyrir að gera breytingar á teikningum að Þinghólsbraut 59

Teikning: Albína Hulda Thordarson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 8. mars 2024. Samrýmist lögum nr. 160/2010.

Fundi slitið - kl. 11:51.