Afgreiðslur byggingarfulltrúa

18. fundur 26. júlí 2011 kl. 09:30 - 09:30 í Fannborg 6, fundarherbergi 2. hæð
Fundinn sátu:
  • Gísli Norðdahl byggingarfulltrúi
  • Birgir Hlynur Sigurðsson skipulagsstjóri
  • Einar Sigurðsson
Fundargerð ritaði: Gísli Norðdahl byggingafulltrúi
Dagskrá

1.806028 - Auðbrekka 14. Umsókn um byggingarleyfi

Íslandsbanki, Suðurlandsbaut 4,108 Reykjavík, sækir 12. júlí 2011 um leyfi til að breyta innra fyrirkomulagi að Auðbrekka 14.

Byggingarfulltrí samþykkir erindið 26. júlí 2011.
Samrýmist lögum nr. 160/2010.

2.1107170 - Álfkonuhvarf 9, umsókn um byggingarleyfi

Kornelíus Traustason, Álfkonuhvarfi 9, 203 Kópavogi, sækir 15. júlí 2011 um leyfi til að byggja geymsluskúr á lóðinni að Álfkonuhvarfi 9.

Byggingarfulltrí samþykkir erindið 26. júlí 2011.
Samrýmist lögum nr. 160/2010.

3.1104250 - Álmakór 12, umsókn um byggingarleyfi.

Guðlaug Erla Jóhannsdóttir, Perlukór 1, 203 Kópavogi, sækir um leyfi til að breyta gluggum að Álmakór 12.

Byggingarfulltrí samþykkir erindið 26. júlí 2011.
Samrýmist lögum nr. 160/2010.

4.1107085 - Ennishvarf 17, umsókn um byggingarleyfi.

Kolfinna Guðmundsdóttir, Ennishvarfi 17, 203 Kópavogi, sækir 11. júlí 2011 um leyfi til að byggja við húsið að Ennishvarfi 17.

Byggingarfulltrí samþykkir erindið 26. júlí 2011.
Samrýmist lögum nr. 160/2010.

5.1107227 - Hamraendi 1-3, umsókn um byggingarleyfi

Drösull ehf, Breiðahvarfi 6, 203 Kópavogi, sækir um leyfi til að byggja hesthús að Hamraenda 1-3.

Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 26. júlí 2011.

Samrýmist lögum nr. 160/2010.

6.1105074 - Hamraendi 10, umsókn um byggingarleyfi.

Sigurþór Sigurðsson og Sigurður Sigurðson, Veghúsum 27a, 112 Reykjavík, sækja 9. maí 2011 um leyfi til að byggja hesthús að Hamraenda 10.

Byggingarfulltrí samþykkir erindið 26. júlí 2011.
Samrýmist lögum nr. 160/2010.

7.1107198 - Hamraendi 12, umsókn um byggingarleyfi

Árni Stefán Jónsson o.fl. , Stuðlabergi 110, 221 Hafnarfirði, sækja 20. júlí 2011 um leyfi til að byggja hesthús að Hamraenda 12.

Byggingarfulltrí samþykkir erindið 26. júlí 2011.
Samrýmist lögum nr. 160/2010.

8.1107197 - Jórsalir 12, umsókn um byggingarleyfi

Þór Oddsson, Jórsölum 21, 201 Kópavogi, sækir 21. júlí 2011 um leyfi til að byggja kvist á húsið að Jórsölum 12.

Byggingarfulltrí samþykkir erindið 26. júlí 2011.
Samrýmist lögum nr. 160/2010.

9.1002166 - Vindakór 2-8, umsókn um byggingarleyfi.

Íbúðalánasjóður, Borgartúni 21, 105 Reykjavík, sækir 19. júlí 2011 um leyfi til að breyta gluggum og klæðningu að utan að Vindakór 2-8.

Byggingarfulltrí samþykkir erindið 26. júlí 2011.

Samrýmist lögum nr. 160/2010.

10.1106509 - Örvasalir 7, umsókn um byggingarleyfi.

Guðmundur Már Guðmundsson og Hólmfríður B. Þorsteinsdóttir, Hörðukór 3, 203 Kópavogi, sækja um leyfi til að breyta svölum og innra fyrirkomulagi að Örvasölum 7.

Byggingarfulltrí samþykkir erindið 26. júlí 2011.

Samrýmist lögum nr. 160/2010.

Fundi slitið - kl. 09:30.