Bæjarráð

3163. fundur 15. febrúar 2024 kl. 08:15 - 10:36 í bæjarstjórnarsal, Hábraut 2
Fundinn sátu:
  • Orri Vignir Hlöðversson formaður
  • Hjördís Ýr Johnson varaformaður
  • Andri Steinn Hilmarsson aðalmaður
  • Theódóra S Þorsteinsdóttir aðalmaður
  • Helga Jónsdóttir aðalmaður
  • Bergljót Kristinsdóttir áheyrnarfulltrúi
  • Sigurbjörg Erla Egilsdóttir áheyrnarfulltrúi
  • Ásdís Kristjánsdóttir bæjarstjóri
Starfsmenn
  • Pálmi Þór Másson bæjarritari
Fundargerð ritaði: Pálmi Þór Másson bæjarritari
Dagskrá

Erindi og umsagnir frá starfsmönnum

1.2402741 - Börnin í fyrsta sæti - Viðhorfskannanir

Frá sviðsstjóra menntasviðs, dags. 13.02.2024, lagðar fram niðurstöður viðhorfskannana a verkefninu börnin í fyrsta sæti, starfsfólk og foreldar.
Lagt fram og kynnt.

Gestir

  • Anna Birna Snæbjörnsdóttir sviðsstjóri menntasviðs - mæting: 08:15
  • Sindri Sveinsson rekstrarstjóri menntasviðs - mæting: 08:15
  • Jakob Sindri Þórsson sérfræðingur stjórnsýslusviði - mæting: 08:15

Ýmis erindi

2.2402732 - Þjóðlendumál - Eyjar og sker

Frá óbyggðanefnd, dags. 12.02.2024, lagt fram erindi varðandi þjóðlendumál.
Lagt fram.

Fundargerðir nefnda

3.2402578 - Fundargerð 942. fundar stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga frá 26.01.2024

Fundargerð 942. fundar stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga frá 26.01.2024.
Lagt fram.

Fundargerðir nefnda

4.2402659 - Fundargerð 573. fundar stjórnar SSH frá 05.02.2024

Fundargerð 573. fundar stjórnar SSH frá 05.02.2024.
Lagt fram.

Fundargerðir nefnda

5.2402645 - Fundargerð 384. fundar stjórnar Strætó frá 16.01.2024

Fundargerð 384. fundar stjórnar Strætó frá 16.01.2024.
Lagt fram.

Fundargerðir nefnda

6.2402646 - Fundargerð 385. fundar stjórnar Strætó frá 19.01.2024

Fundargerð 385. fundar stjórnar Strætó frá 19.01.2024.
Lagt fram.

Fundargerðir nefnda

7.2402430 - Fundargerð 492. fundar stjórnar Sorpu bs. frá 06.02.2024

Fundargerð 492. fundar stjórnar Sorpu bs. frá 06.02.2024.
Lagt fram.

Erindi frá bæjarfulltrúum

8.2402752 - Fyrirspurn bæjarfulltrúa - Fjárhagstjón vegna dóms Landsréttar um ólögmæta uppsögn

Frá bæjarfulltrúum Helgu Jónsdóttur, Bergljótu Kristinsdóttur, Sigurbjörgu Erlu Egilsdóttur og Theodóru S. Þorsteinsdóttur lögð fram fyrirspurn um fjárhagstjón Kópavogsbæjar vegna dóms Landsréttar um ólögmæta uppsögn starfsmannastjóra Kópavogsbæjar.

Bæjarráð vísar málinu til bæjarstjóra.

Fundi slitið - kl. 10:36.