Bæjarstjórn

1121. fundur 18. ágúst 2015 kl. 16:00 í bæjarstjórnarsal
Fundinn sátu:
  • Ármann Kristinn Ólafsson aðalfulltrúi
  • Margrét Friðriksdóttir aðalfulltrúi
  • Karen Elísabet Halldórsdóttir aðalfulltrúi
  • Hjördís Ýr Johnson aðalfulltrúi
  • Guðmundur Gísli Geirdal aðalfulltrúi
  • Theódóra S Þorsteinsdóttir aðalfulltrúi
  • Sverrir Óskarsson aðalfulltrúi
  • Pétur Hrafn Sigurðsson aðalfulltrúi
  • Birkir Jón Jónsson aðalfulltrúi
  • Ólafur Þór Gunnarsson aðalfulltrúi
  • Páll Magnússon bæjarritari
  • Ása Richardsdóttir aðalfulltrúi
Fundargerð ritaði: Páll Magnússon bæjarritari
Dagskrá

1.1508490 - Kosningar í forsætisnefnd 2015

Kjörnir varamenn í forsætisnefnd:
Af A-lista:
Guðmundur Gísli Geirdal
Theódóra Þorsteinsdóttir
Af B-lista:
Ólafur Þór Gunnarsson

2.15081041 - Fundargerðir nefnda. Afgreiðsla bæjarstjórnar þann 18. ágúst 2015.

Lagðar fram fundargerðir bæjarráðs frá 30. júlí og 13. ágúst, fundargerð forsætisnefnar frá 13. ágúst.
Lagt fram.

3.1507005 - Bæjarráð, dags. 30. júlí 2015.

2783. fundur bæjarráðs í 7. liðum.
Lagt fram.

4.1507006 - Bæjarráð, dags. 13. ágúst 2015.

2784 fundur bæjarráðs í 6. liðum
Lagt fram.

5.15062091 - Þorrasalir 31, umsókn um lóð.

Frá skrifstofustjóra umhverfissviðs, dags. 15. júlí, lögð fram umsókn um lóðina Þorrasali 31 frá Guðbjörgu Ingvarsdóttur, kt. 041079-3129 og Guðmundi Óskari Unnarssyni, kt. 110683-3429. Lagt er til að bæjarráð mæli með við bæjarstjórn að samþykkja úthlutun lóðarinnar til umsækjanda, enda uppfyllir hann reglur til úthlutunar.
Bæjarráð samþykkti með fimm atkvæðum að gefa Guðbjörgu Ingvarsdóttur og Guðmundi Óskari Unnarssyni kost á byggingarrétti á lóðinni Þorrasalir 31 og vísaði málinu til bæjarstjórnar til afgreiðslu.
Bæjarstjórn staðfestir afgreiðslu bæjarráðs með 11 atkvæðum.

6.1508006 - Forsætisnefnd - 52

Lagt fram.

Fundi slitið.