Bæjarstjórn

1060. fundur 12. júní 2012 kl. 16:00 - 18:00 í bæjarstjórnarsal
Fundinn sátu:
  • Margrét Björnsdóttir forseti
  • Gunnar Ingi Birgisson aðalfulltrúi
  • Aðalsteinn Jónsson 1. varaforseti
  • Rannveig H Ásgeirsdóttir aðalfulltrúi
  • Hafsteinn Karlsson aðalfulltrúi
  • Pétur Ólafsson aðalfulltrúi
  • Karen Elísabet Halldórsdóttir varafulltrúi
  • Una María Óskarsdóttir varafulltrúi
  • Margrét Júlía Rafnsdóttir varafulltrúi
  • Páll Magnússon bæjarritari
  • Böðvar Jónsson varafulltrúi
  • Guðbjörg Sveinsdóttir varafulltrúi
Fundargerð ritaði: Páll Magnússon bæjarritari
Dagskrá

1.1205013 - Bæjarráð, 24. maí

2642. fundur

Til máls tók Hafsteinn Karlsson um liði 14, 15, 16 og 2, Rannveig Ásgeirsdóttir um lið 2 og Hafsteinn Karlsson um lið 2.

2.1205318 - Þrúðsalir 8.

Bæjarráð samþykkti afgreiðslu framkvæmdaráðs um úthlutun á lóðinni Þrúðsalir 8.

Bæjarstjórn samþykkir að gefa Garðari Sigvaldasyni, kt. 080777-3389 og Þorbjörgu Kristjánsdóttur, kt. 140385-3449 kost á byggingarrétti á lóðinni Þrúðsalir 8.

3.1205262 - Frostaþing 6. Umsókn um lóð undir íbúðarhúsnæði

Bæjarráð samþykkti afgreiðslu framkvæmdaráðs um úthlutun á Frostaþingi 6.

Bæjarstjórn samþykkir að gefa Guðjóni Gústafssyni,  kt. 260278-3129 og Dagrúnu Briem, kt. 010780-6169 kost á byggingarrétti á lóðinni Frostaþingi 6.

4.1104046 - Hjólreiðaáætlun Kópavogsbæjar

Tillaga að hjólreiðaáætlun Kópavogsbæjar, samþykkt í bæjarráði 24. maí, sbr. lið 14 í fundargerð.

Bæjarstjórn staðfestir afgreiðslu bæjarráðs og samþykkir tillögu að hjólreiðaáætlun Kópavogsbæjar.

5.1109076 - Stefna um hraðatakmarkandi aðgerðir í Kópavogi

Tillaga að stefnu um hraðatakmarkandi aðgerðir í Kópavogi, samþykkt í bæjarráði 24. maí, sbr. lið 15 í fundargerð.

Bæjarstjórn staðfestir afgreiðslu bæjarráðs og samþykkir stefnu um haraðatakmarkandi aðgerðir í Kópavogi.

6.903018 - Umferðaröryggisáætlun

Tillaga að umferðaröryggisáætlun, samþykkt í bæjarráði 24. maí, sbr. lið 16 í fundargerð.

Bæjarstjórn staðfestir afgreiðslu bæjarráðs og samþykkir tillögu að umferðaröryggisáætlun Kópavogsbæjar.

7.1205027 - Bæjarráð 31. maí

2643. fundur

Til máls tók Hafsteinn Karlsson um lið 7 og Páll Magnússon, staðgengill bæjarstjóra, um lið 7.

8.812069 - Samningur um uppbyggingu íbúðabyggðar á norðanverðu Kársnesi. Björgun ehf., Gylfi og Gunnar ehf. og

Frá Þróunarfélaginu BRB ehf., dags. 25/5, óskað eftir að gengið verði frá afsölum á lóðum félagsins í Bryggjuhverfinu.
Bæjarráð vísar til afgreiðslu bæjarstjórnar.

Bæjarstjórn samþykkir áritun afsals.

9.1206006 - Bæjarráð, 7. júní

2644. fundur

Til máls tóku Pétur Ólafsson um lið 8, Gunnar Ingi Birgisson um lið 8, Hafsteinn Karlsson um lið 8, Páll Magnússon, staðgengill bæjarstjóra, um lið 22, Gunnar Ingi Birgisson um lið 8, Rannveig Ásgeirsdóttir um liði 22 og 20, Pétur Ólafsson um lið 8, Margrét Júlía Rafnsdóttir um liði 20 og 21, Margrét Björnsdóttir um liðum 20 og 21, Gunnar Ingi Birgisson um liði 8, 20 og 21, Margrét Júlía Rafnsdóttir um liði 20 og 21, Karen Halldórsdóttir um lið 21, Hafsteinn Karlsson um lið 28, Rannveig Ásgeirsdóttir um lið 28 og Páll Magnússon, staðgengill bæjarstjóra, um lið 28.

10.1203443 - Tillögur um breytingar á reglum um félagslega heimaþjónustu

Félagsmálaráð samþykkti tillögur um breytingar á reglum um félagslega heimaþjónustu og vísar til bæjarráðs til samþykktar.
Bæjarráð vísar afgreiðslu til bæjarstjórnar.

Bæjarstjórn samþykkir tillögur um breytingar á reglum um félagslega heimaþjónustu einróma.

11.1205499 - Þorrasalir 31. Umsókn um lóð undir íbúðarhúsnæði

Samþykkt í framkvæmdaráði með tveimur atkvæðum gegn einu í samræmi við umsögn skrifstofustjóra umhverfissviðs.
Bæjarráð vísar til afgreiðslu bæjarstjórnar.

Bæjarstjórn samþykkir afgreiðslu framkvæmdaráðs með tíu samhljóða atkvæðum.

12.1205566 - Þorrasalir 9-11. Beiðni um framsal á lóð

Meirihluti framkvæmdaráðs samþykkir framsal í samræmi við umsögn skrifstofustjóra umhverfissviðs. Bæjarráð vísar til afgreiðslu bæjarstjórnar.

Bæjarstjórn samþykkir afgreiðslu framkvæmdaráðs með fimm atkvæðum gegn fjórum en tveir bæjarfulltrúar sátu hjá.

13.1205536 - Kópavogsbarð 6 / Kópavogsbarð 8. Sótt um skipti á lóðum

Samþykkt í framkvæmdaráði í samræmi við umsögn skrifstofustjóra. Bæjarráð vísar til afgreiðslu bæjarstjórnar.

Bæjarstjórn samþykkir afgreiðslu framkvæmdaráðs einróma.

14.1205401 - Almannakór 5. Umsókn um lóð undir íbúðarhúsnæði

Á fundi framkvæmdaráðs 6. júní 2012 var samþykkt að leggja til við bæjarráð að úthluta lóðinni Almannakór 5 til Bjarka Þóris Valberg og Hönnu M. Hrafnkelsdóttur. Bæjarráð vísar til afgreiðslu bæjarstjórnar.

Bæjarstjórn samþykkir afgreiðslu framkvæmdaráðs einróma.

15.1206055 - Umsókn um lóð undir íbúðarhúsnæði. Austurkór 63-75.

Á fundi framkvæmdaráðs 6. júní 2012 var samþykkt að leggja til við bæjarráð að úthluta lóðinni Austurkór 63-75 til Dverghamra ehf. Bæjarráð vísar til afgreiðslu bæjarstjórnar.

Bæjarstjórn samþykkir afgreiðslu framkvæmdaráðs einróma.

16.1204060 - Forsetakosningar 2012

Á fundi framkvæmdaráðs 6. júní 2012 var samþykkt að leggja til við bæjarráð að endurnýja teppi sem notað er á golf íþróttasalarins í Smáranum. Kostnaður verður tekinn annars vegar af liðnum: Kosningar og hins vegar af liðnum: Kostnaður af viðhaldi íþróttamannvirkja. Bæjarráð vísar afgreiðslu til bæjarstjórnar.

Bæjarstjórn samþykkir afgreiðslu framkvæmdaráðs einróma.

17.1006091 - Sorptunnur við göngustíga

Umhverfis- og samgöngunefnd leggur til að endurnýja sorpílát við göngustíga og á opnum svæðum, sbr bókun frá 4. júní s.l. Bæjarráð vísar afgreiðslu til bæjarstjórnar.

Bæjarstjórn vísar afgreiðslu til gerðar fjárhagsáætlunar 2013 með tíu samhljóða atkvæðum.

18.1007117 - Kjóavellir reiðskemma. Stofnframkvæmdir

Frá bæjarstjóra, samkomulag milli Kópavogsbæjar, Garðabæjar, Hestamannafélagsins Gusts og Hestamannafélagsins Andvara um uppbyggingu og framkvæmdir á Kjóavöllum, undirritaður með fyrirvara um samþykki bæjarstjórnar.

Bæjarstjórn samþykkir framlagðan samning um stofnframkvæmdir á Kjóavöllum með tíu samhljóða atkvæðum.

19.1204332 - Kópavogstún 3-7 og 9. Tillaga um útistandandi lóðagjöld

Tillaga um yfirtökugjald á íbúðum fyrir aldraða á Sunnuhlíðarreit, samþykkt í bæjarráði 7. júní, sbr. lið 24 í fundargerð.

Bæjarstjórn staðfestir afgreiðslu bæjarráðs og samþykkir tillögu um yfirtökugjald á íbúðum fyrir aldraða á Sunnuhlíðarreit.

20.1203004 - Tilnefningar í hverfaráð

Lagðar fram tilnefningar í hverfaráð með slembiúrtaki úr þjóðskrá, sem samþykkt var í bæjarstjórn 24. apríl sl. Bæjarráð vísar afgreiðslu til bæjarstjórnar.

Bæjarstjórn samþykkir einróma að þeim einstaklingum sem eru í slembiúrtaki verði boðin seta í hverfaráði.

21.1205025 - Afgreiðslur byggingarfulltrúa, 30. maí

45. fundur

Bæjarstjórn samþykkir afgreiðslu byggingarfulltrúa án umræðu.

22.1205012 - Atvinnu- og þróunarráð, 16. maí

1. fundur

Fundargerðin afgreidd án umræðu.

23.1205020 - Atvinnu- og þróunarráð, 24. maí

2. fundur

Fundargerðin afgreidd án umræðu.

24.1204003 - Barnaverndarnefnd - 12. apríl.

13. fundur

Fundargerðin afgreidd án umræðu.

25.1205018 - Barnaverndarnefnd - 24. maí.

14. fundur

Fundargerðin afgreidd án umræðu.

26.1205029 - Félagsmálaráð, 5. júní

1330. fundur

Fundargerðin afgreidd án umræðu.

27.1206010 - Félagsmálaráð, 6. júní

1331. fundur

Fundargerðin afgreidd án umræðu.

28.1205016 - Framkvæmdaráð, 23. maí

31. fundur

Fundargerðin afgreidd án umræðu.

29.1206004 - Framkvæmdaráð, 6. júní

32. fundur

Fundargerðin afgreidd án umræðu.

30.1206013 - Hafnarstjórn, 8. júní

83. fundur

Fundargerðin afgreidd án umræðu.

31.1201279 - Heilbrigðisnefnd, 21. maí

171. fundur

Fundargerðin afgreidd án umræðu.

32.1205017 - Jafnréttis- og mannréttindanefnd, 23. maí

12. fundur

Til máls tóku Guðbjörg Sveinsdóttir um lið 2 og Páll Magnússon, staðgengill bæjarstjóra, um lið 2.

 

Fundargerðin afgreidd án frekari umræðu.

33.1206003 - Jafnréttis- og mannréttindanefnd, 4. júní

13. fundur

Fundargerðin afgreidd án umræðu.

34.1205022 - Leikskólanefnd, 29. maí

28. fundur

Fundargerðin afgreidd án umræðu.

35.1205021 - Lista- og menningarráð, 24. maí.

3. fundur

Fundargerðin afgreidd án umræðu.

36.1205026 - Lista- og menningarráð, 29. maí.

4. fundur

Fundargerðin afgreidd án umræðu.

37.1206002 - Skipulagsnefnd, 6. júní

1210. fundur

Forseti óskaði eftir heimild fundarins til að veita Birgi Sigurðssyni, skipulagsstjóra, orðið og var það samþykkt einróma. Birgir Sigurðsson tók til máls og gerði grein fyrir þeim málum sem þurfa staðfestingu bæjarstjórnar.

 

Fundargerðin afgreidd án frekari umræðu.

38.1204151 - Hófgerði 10, umsókn um byggingarleyfi.

Skipulagsnefnd samþykkir erindið og vísar því til afgreiðslu bæjarstjórnar.

Bæjarstjórn samþykkir erindið einróma.

39.1103073 - Kársneshöfn. Athafnasvæði. Breytt deiliskipulag.

Skipulagsnefnd samþykkir tillöguna og vísar henni til afgreiðslu bæjarstjórnar.

Bæjarstjórn samþykkir heimild til að auglýsa framlagða tillögu í samræmi við 43. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Samþykkt með níu samhljóða atvkæðum en tveir bæjarfulltrúar sátu hjá.

40.1205014 - Skólanefnd, 4. júní

44. fundur

Fundargerðin afgreidd án umræðu.

41.1205409 - Starfshópur um Kópavogstún, Kópavogsbæinn og Kópavogshælið

1 - 7. fundur

Fundargerðirnar afgreiddar án umræðu.

42.1201261 - Stjórn skíðasvæða hbsv. 16. apríl

324. fundur

Fundargerðin afgreidd án umræðu.

43.1201261 - Stjórn skíðasvæða hbsv. 21. maí

325. fundur

Fundargerðin afgreidd án umræðu.

44.1201286 - Stjórn slökkviliðs hbsv. 25.maí.

112. fundur

Fundargerðin afgreidd án umræðu.

45.1201287 - Stjórn Sorpu bs. 21. maí

301. fundur

Fundargerðin afgreidd án umræðu.

46.1201288 - Stjórn Strætó bs. 30. maí

170. fundur

Fundargerðin afgreidd án umræðu.

47.1205028 - Umhverfis- og samgöngunefnd, 4. júní

21. fundur

Fundargerðin afgreidd án umræðu.

48.1103102 - Kosningar í íþróttaráð

Kosning eins aðalmanns og eins varamanns í íþróttaráð

Anna María Bjarnadóttir kjörin aðalmaður í íþróttaráð í stað Guðmundar Freys Sveinssonar. Eiríkur Ólafsson kjörinn varamaður í íþróttaráð.

49.1006273 - Kosningar í samstarfsnefnd vegna kjarasamninga

Kosning þriggja aðalmanna í samstarfsnefnd vegna kjarasamninga.

Bæjarstjórn vísar kosningu í samstarfsnefnd vegna kjarasamninga til fullnaðarafgreiðslu bæjarráðs.

50.1103160 - Kosningar í hverfakjörstjórnir

Kosning þriggja aðalmanna í Smárann og þriggja í Kórinn.

Bæjarstjórn vísar kosningu til fullnaðarafgreiðslu bæjarráðs.

51.1204060 - Kosning undirkjörstjórna vegna forsetakosninga 2012

Kosning undirkjörstjórna vegna forsetakosninga

Bæjarstjórn samþykkir með tíu samhljóða atkvæðum eftirfarandi undirkjörstjórnir:

Smárinn

1. kjördeild

1

Ástríður Elvarsdóttir

Lindasmári 5

190664-4739

2

Jóhanna Kristín Jóhannesdóttir

Fífulind 1

250689-2339

3

Ásta Ólafsdóttir

Skólagerði 40

160160-3819

4

Ágúst Angantýsson

Lautasmára 18

150585-3179

5

Júlíus Þór Halldórsson

Fannborg 9

281288-2029

2. kjördeild

1

Guðrún Lárusdóttir

Holtagerði 42

261270-3749

2

Björn Karlsson

Furugrund 48

051061-3819

3

Ragnheiður Pétursdóttir

Kjarrhólma 24

160466-3599

4

Þóroddur Guðmundsson

Melgerði 28

040979-4929

5

Hans Emil Atlason

Hrauntunga 15

131291-2649

3. kjördeild

1

Sigurður Grétar Ólafsson

Víðihvammi 21

041278-5289

2

Andri Þorvarðarson

Rjúpnasölum 12

051288-2389

3

Sigrún Ásgeirsdóttir

Hátröð 3

101151-2719

4

Gunnar Örn Jónsson

Grófarsmára 19

300485-3599

5

Þórir Ingi Ólafsson

Víðihvammi 21

090388-2419

4. kjördeild

1

Ingólfur Karlsson

Sæbólsbraut 35

180653-7169

2

Þórður Guðmundsson

Lautasmára 39

230948-5509

3

Sigurgísli Júlíusson

Hlíðarhjalla 58

250786-2129

4

Hulda Björk Brynjarsdóttir

Háulind 17

060885-2499

5

Sigríður Gylfadóttir

Suðursölum 14

010269-4319

5. kjördeild

1

Kristinn Sverrisson

Furugrund 34

52.1204060 - Forsetakosningar 2012

Umboð bæjarráðs á kjördag

Bæjarstjórn felur bæjarráði vald sitt á kjördag 30. júní vegna forsetakosninga.

Fundi slitið - kl. 18:00.

Fara efst
á síðu
Heim
Var efnið á síðunni hjálplegt?

Opna / loka snjalltækjavalmynd