Barnaverndarnefnd

10. fundur 12. janúar 2012 kl. 15:30 - 16:30 í Fannborg 4, fundarherbergi 2. hæð
Fundinn sátu:
  • Aðalsteinn Sigfússon sviðsstjóri velferðarsviðs
  • Ása Arnfríður Kristjánsdóttir lögfræðingur
  • Magnús M Norðdahl formaður
  • Jóhanna Thorsteinson aðalfulltrúi
  • Ingibjörg Sveinsdóttir aðalfulltrúi
  • Sverrir Óskarsson aðalfulltrúi
  • Anna Eygló Karlsdóttir starfsmaður nefndar
  • Þóra Hrönn Ólafsdóttir varafulltrúi
Fundargerð ritaði: Ása A. Kristjánsdóttir lögfræðingur
Dagskrá

1.1001067 - Breytingar á reglum um könnun og meðferð einstakra barnaverndarmála hjá barnaverndarstarfsmönnum fél

Farið yfir.  Lögmanni falið að gera nokkrar breytingar og leggja aftur fyrir nefndina.

2.1201073 - Barnaverndarmál. Barn

Fært í trúnaðarbók.  Hólmfríður Rós Rúnarsdóttir félagsráðgjafi sat fundinn undir þessum lið.

3.1201051 - Umsókn um leyfi til að gerast fósturforeldri.

Fært í trúnaðarbók.

4.1103271 - Önnur mál.

Barnaverndarnefnd kýs Sverri Óskarsson sem varaformann nefndarinnar.

 

Jóhanna Thorsteinson óskar eftir því að fundartíma nefndarinnar verði breytt þannig að fundir hefjist kl. 16.30 í stað 15.30 á fimmtudögum eða að nefndin fundi annan dag vikunnar mánudag eða föstudag.  

 

Starfsmönnum falið að kanna með heimildir aðal- og varamanna til þess að skipta með sér fundum og greiðslur fyrir það.

Fundi slitið - kl. 16:30.