Forsætisnefnd

183. fundur 09. september 2021 kl. 09:45 - 11:01 í bæjarstjórnarsal, Hábraut 2
Fundinn sátu:
  • Margrét Friðriksdóttir aðalmaður
  • Karen E. Halldórsdóttir varamaður
  • Sigurbjörg Erla Egilsdóttir aðalfulltrúi
Starfsmenn
  • Pálmi Þór Másson bæjarritari
Fundargerð ritaði: Pálmi Þór Másson bæjarritari
Dagskrá

Almenn mál

1.1001158 - Dagskrá bæjarstjórnarfundar

I. Dagskrármál
II. Önnur mál - fundargerðir.
III. Kosningar.

Almenn mál

2.1905485 - Tillaga að breytingum á bæjarmálsamþykkt, erindisbréfi lista- og menningarráðs og stofnskrám menningarhúsa

Frá lögfræðideild, dags. 08.09.2021, lögð fram tillaga að breytingum á bæjarmálsamþykkt, erindisbréfi lista- og menningarráðs og stofnskrám menningarhúsa
Forsætisnefnd samþykkir framlagðar breytingar fyrir sitt leyti og vísar þeim til afgreiðslu bæjarstjórnar.

Gestir

  • Salvör Þórisdóttir, lögfræðingur - mæting: 09:50

Almenn mál - umsagnir og vísanir

3.2109066 - Drög að breytingum á leiðbeiningum um ritun fundargerða nr. 22-2013 og notkun fjarfundarbúnaðar nr 1140-2013

Bæjarráð vísaði erindinu til afgreiðslu forsætisnefndar.
Lagt fram.

Fundi slitið - kl. 11:01.