Framkvæmdaráð

64. fundur 06. júní 2014 kl. 08:15 - 10:15 í Fannborg 2, fundarherbergi 3. hæð
Fundinn sátu:
  • Gunnar Ingi Birgisson aðalfulltrúi
  • Ómar Stefánsson aðalfulltrúi
  • Hafsteinn Karlsson varafulltrúi
  • Hjálmar Hjálmarsson áheyrnarfulltrúi
  • Páll Magnússon bæjarritari
  • Steingrímur Hauksson sviðsstjóri skipulags- umhverfissviðs
  • Friðrik Baldursson embættismaður
  • Guðmundur Gunnarsson starfsmaður nefndar
Fundargerð ritaði: Guðmundur Gunnarsson skrifstofustjóri umhverfissviðs
Dagskrá

1.1405624 - Almannakór 2. Umsókn um lóð undir íbúðarhúsnæði

Frá sviðsstjóra umhverfissviðs

Borist hefur umsókn um lóðina Almannakór 2 frá Dverghömrum ehf. kt. 610786-1629. Umsækjandi uppfyllir skilyrði úthlutunarreglna. Lóðin hefur verið auglýst í tilskilinn tíma á heimasíðu Kópavogsbæjar. Framkvæmdaráð samþykkir að leggja til við bæjarstjórn að umsækjanda verði úthlutað lóðinni Almannakór 2.

2.1405622 - Almannakór 4. Umsókn um lóð undir íbúðarhúsnæði

Frá sviðsstjóra umhverfissviðs

Borist hefur umsókn um lóðina Almannakór 4 frá Dverghömrum ehf. kt. 610786-1629. Umsækjandi uppfyllir skilyrði úthlutunarreglna. Lóðin hefur verið auglýst í tilskilinn tíma á heimasíðu Kópavogsbæjar. Framkvæmdaráð samþykkir að leggja til við bæjarstjórn að umsækjanda verði úthlutað lóðinni Almannakór 4.

3.1405623 - Almannakór 6. Umsókn um lóð undir íbúðarhúsnæði

Frá sviðsstjóra umhverfissviðs

Borist hefur umsókn um lóðina Almannakór 6 frá Dverghömrum ehf. kt. 610786-1629. Umsækjandi uppfyllir skilyrði úthlutunarreglna. Lóðin hefur verið auglýst í tilskilinn tíma á heimasíðu Kópavogsbæjar. Framkvæmdaráð samþykkir að leggja til við bæjarstjórn að umsækjanda verði úthlutað lóðinni Almannakór 6.

4.1401024 - Sumarstörf hjá Kópavogsbæ 2014, 18 ára og eldri.


Frá Garðyrkjustjóra

Garðyrkjustjóri kynnti stöðu mála. Ljóst er að allir þeir sem sóttu um, hafa fengið boð um vinnu hjá Kópavogsbæ. Fjöldi umsækjenda rúmast innan fjárhagsáætlunar 2014.

5.1401022 - Vinnuskóli Kópavogs 2014.

Frá Garðyrkjustjóra

Garðyrkjustjóri kynnti stöðu mála. Ljóst er að allir þeir sem sóttu um, hafa fengið boð um vinnu hjá Kópavogsbæ. Fjöldi umsækjenda rúmast  innan fjárhagsáætlunar 2014.

 

Bókun formanns: "Þakka meðnefndarmönnum samstarfið.
Þakka einnig starfsfólki umhverfissviðs langt og farsælt samstarf."
Aðrir fundarmenn taka undir bókun formanns og þakka formanni samstarfið.

Fundi slitið - kl. 10:15.