Hafnarstjórn

126. fundur 15. ágúst 2022 kl. 12:00 - 13:00 á Digranesvegi 1, Vatnsenda 1. hæð
Fundinn sátu:
  • Jón Guðlaugur Magnússon formaður
  • Jóhannes Júlíus Hafstein aðalmaður
  • Bergur Þorri Benjamínsson aðalmaður
  • Steini Þorvaldsson aðalmaður
  • Eva Sjöfn Helgadóttir aðalmaður
  • Andrés Pétursson áheyrnarfulltrúi
  • Jóhann Már Sigurbjörnsson áheyrnarfulltrúi
Starfsmenn
  • Jóna Vigdís Kristinsdóttir starfsmaður nefndar
  • Birkir Rútsson deildarstjóri gatnadeildar
  • Ásdís Kristjánsdóttir bæjarstjóri
Fundargerð ritaði: Jóna Vigdís Kristinsdóttir starfsmaður hafnarstjórnar
Dagskrá

Almenn mál

1.2206348 - Skipan hafnarstjóra

Skipan hafnarstjóra skv. 4. gr. hafnarreglugerðar.
Ásdís Kristjánsdóttir bæjarstjóri var skipaður hafnarstjóri með öllum greiddum atkvæðum.

Almenn mál

2.2206348 - Verkaskipting hafnarstjórnar

Kosning varaformanns og ritara.
Júlíus Hafstein var kosinn varaformaður með öllum greiddum atkvæðum.
Steini Þorvaldsson var kosinn ritari með öllum greiddum atkvæðum.

Almenn mál

3.2208268 - Starfsemi Kópavogshafnar

Kynning á starfsemi hafnarinnar.
Birkir Rútsson kynnti starfsemi Kópavogshafnar.

Fundi slitið - kl. 13:00.