Hafnarstjórn

130. fundur 16. maí 2023 kl. 13:00 - 14:15 að Bakkabraut 5a
Fundinn sátu:
  • Jón Guðlaugur Magnússon formaður
  • Ásdís Kristjánsdóttir hafnarstjóri
  • Jóhannes Júlíus Hafstein aðalmaður
  • Bergur Þorri Benjamínsson aðalmaður
  • Steini Þorvaldsson aðalmaður
  • Andrés Pétursson áheyrnarfulltrúi
  • Jóhann Már Sigurbjörnsson áheyrnarfulltrúi
Starfsmenn
  • Jóna Vigdís Kristinsdóttir starfsmaður nefndar
  • Atli Hermannsson hafnarvörður
Fundargerð ritaði: Jóna Vigdís Kristinsdóttir
Dagskrá

Almenn mál

1.22114969 - Ársreikningur Kópavogsbæjar 2022

Frá deildarstjóra hagdeildar, lagður fram ársreikningur Kópavogshafnar fyrir árið 2022. Ingólfur Arnarson fjármálastjóri fer yfir reikninginn og gerir grein fyrir helstu liðum.
Hafnarstjórn samþykkir framlagðan ársreikning með öllum greiddum atkvæðum.

Gestir

  • Ingólfur Arnarson deildarstjóri hagdeildar - mæting: 13:00

Almenn mál

2.2303657 - Fyrirspurn Andrésar Péturssonar um losun snjómoksturs

Hafnarstjórn samþykkir með öllum greiddum atkvæðum að taka málið á dagskrá með afbrigðum.
Lagt fram svar við fyrirspurn.

Almenn mál

3.23051114 - Vettvangsskoðun nefndarmanna hafnarstjórnar á Kópavogshöfn

Vettvangsskoðun nefndarmanna á Kópavogshöfn.
Hafnarsvæðið skoðað.

Fundi slitið - kl. 14:15.