Hafnarstjórn

134. fundur 30. janúar 2024 kl. 12:00 - 12:45 á Digranesvegi 1, Vatnsenda 1. hæð
Fundinn sátu:
  • Ásdís Kristjánsdóttir hafnarstjóri
  • Lilja Birgisdóttir aðalmaður
  • Jón Guðlaugur Magnússon formaður
  • Jóhannes Júlíus Hafstein varaformaður
  • Steini Þorvaldsson aðalmaður
  • Eva Sjöfn Helgadóttir aðalmaður
  • Andrés Pétursson áheyrnarfulltrúi
  • Jóhann Már Sigurbjörnsson áheyrnarfulltrúi
Starfsmenn
  • Jóna Vigdís Kristinsdóttir starfsmaður nefndar
  • Atli Hermannsson hafnarvörður
  • Birkir Rútsson deildarstjóri gatnadeildar
Fundargerð ritaði: Jóna Vigdís Kristinsdóttir verkefnastjóri stjórnsýslusviðs
Dagskrá

Almenn mál

1.24011933 - Staða mála við Kópavogshöfn - kynning

Hafnarvörður kynnir.
Kynnt.

Gestir

  • Atli Hermannsson hafnarvörður - mæting: 12:00

Almenn mál

2.23062007 - Hugsanleg breyting á varnargarði við smábátahöfnina

Frá formanni hafnarstjórnar, ósk um umræðu vegna mögulegrar breytingar á varnargarði við Kópavogshöfn.
Hafnarstjórn felur hafnarstjóra að fylgja málinu eftir.

Fundi slitið - kl. 12:45.