Jafnréttis- og mannréttindaráð

102. fundur 18. október 2023 kl. 17:00 - 19:00 í bæjarstjórnarsal, Hábraut 2
Fundinn sátu:
  • Heiðdís Geirsdóttir formaður
  • Ragnar Guðmundsson aðalmaður
  • Signý Sigurrós Skúladóttir aðalmaður
  • Hildur María Friðriksdóttir aðalmaður
  • Indriði Ingi Stefánsson aðalmaður
  • María Ellen Steingrímsdóttir áheyrnarfulltrúi
  • Margrét Pála Ólafsdóttir, aðalmaður boðaði forföll og Helga G Halldórsdóttir vara áheyrnarfulltrúi, sat fundinn í hans stað.
Starfsmenn
  • Auður Kolbrá Birgisdóttir starfsmaður nefndar
Fundargerð ritaði: Auður Kolbrá Birgisdóttir Jafnréttisráðgjafi
Dagskrá

Almenn mál

1.2210956 - Jafnréttisáætlun Kópavogs 2023-2026

Vinna við gerð jafnréttisáætlunar.
Jafnréttis- og mannréttindastefna Kópavogsbæjar 2023-2026 undirbúin fyrir íbúasamráð.

Almenn mál

2.2303498 - Tilnefningar til viðurkenningar jafnréttis- og mannréttindaráðs 2023

Farið yfir tilnefningar til viðurkenningar jafnréttis- og mannréttindaráðs.
Frestað til næsta fundar.

Almenn mál

3.23092178 - Fyrirspurn jafnréttis- og mannréttindaráðs til Umhverfissviðs

Svar frá Umhverfissviði kynnt.
Jafnréttis- og mannréttindaráð þakkar umhverfissviði fyrir upplýsingarnar og hvetur bæinn til að kynna betur þessi flottu verkefni fyrir bæjarbúum.

Fundi slitið - kl. 19:00.