Jafnréttis- og mannréttindaráð

103. fundur 22. nóvember 2023 kl. 17:00 - 19:00 í bæjarstjórnarsal, Hábraut 2
Fundinn sátu:
  • Heiðdís Geirsdóttir formaður
  • Ragnar Guðmundsson aðalmaður
  • Signý Sigurrós Skúladóttir aðalmaður
  • Hildur María Friðriksdóttir aðalmaður
  • Indriði Ingi Stefánsson aðalmaður
  • María Ellen Steingrímsdóttir áheyrnarfulltrúi
Starfsmenn
  • Auður Kolbrá Birgisdóttir starfsmaður nefndar
Fundargerð ritaði: Auður Kolbrá Birgisdóttir Jafnréttisráðgjafi
Dagskrá

Almenn mál

1.2210956 - Jafnréttisáætlun Kópavogs 2023-2026

Fara yfir niðurstöður íbúasamráðs.
Lokadrög jafnréttis- og mannréttindastefnu Kópavogs samþykkt og vísað til bæjarráðs.

Almenn mál

2.2303498 - Tilnefningar til viðurkenningar jafnréttis- og mannréttindaráðs 2023

Viðurkenningarhafi 2023 ákveðinn.
Samhljóða samþykktur styrkhafi jafnréttis- og mannréttindaráðs 2023.
Samhljóða samþykktir tveir aðilar sem hljóta viðurkenningu jafnréttis- og mannréttindaráðs 2023.

Styrkur og viðurkenningar verða afhent í athöfn 6. desember nk.


Fundi slitið - kl. 19:00.