Jafnréttis- og mannréttindaráð

104. fundur 10. janúar 2024 kl. 16:30 - 17:50 á Digranesvegi 1, fundarherbergi - Digranes
Fundinn sátu:
  • Heiðdís Geirsdóttir formaður
  • Ragnar Guðmundsson aðalmaður
  • Signý Sigurrós Skúladóttir aðalmaður
  • Hildur María Friðriksdóttir aðalmaður
  • Indriði Ingi Stefánsson aðalmaður
  • María Ellen Steingrímsdóttir áheyrnarfulltrúi
  • Margrét Pála Ólafsdóttir, aðalmaður boðaði forföll og Helga G Halldórsdóttir vara áheyrnarfulltrúi, sat fundinn í hans stað.
Starfsmenn
  • Auður Kolbrá Birgisdóttir starfsmaður nefndar
Fundargerð ritaði: Auður Kolbrá Birgisdóttir Jafnréttisráðgjafi
Dagskrá

Almenn mál

1.2208365 - Jafnréttis- og mannréttindaráð - Kynning á starfsemi nefnda og ráða

Bæjarritari mætir fyrir ráðið til að svara spurningum um hlutverk og störf ráðsins.
Jafnréttis- og mannréttindaráð þakkar fyrir góða kynningu.

Gestir

  • Pálmi Þór Másson - mæting: 16:30

Almenn mál

2.2401653 - Fyrirspurn Jafnréttis- og mannréttindaráðs til Menntasviðs

Afslættir einstæðra, öryrkja og námsmanna vegna leikskólagjalda féllu niður um áramót og tekjutengdur afsláttur tók við.



Formaður jafnréttis- og mannréttindaráðs óskar eftir umræðum um málið.
Umræður um breytingar á gjaldskrá bæjarins frestað til næsta fundar.

Fundi slitið - kl. 17:50.