Jafnréttis- og mannréttindaráð

33. fundur 12. janúar 2015 kl. 17:00 í Fannborg 4, fundarherbergi 2. hæð
Fundinn sátu:
  • Ása Arnfríður Kristjánsdóttir starfsmaður nefndar
  • Ragnheiður Bóasdóttir aðalfulltrúi
  • Guðrún Hulda Eyþórsdóttir aðalfulltrúi
  • Lárus Axel Sigurjónsson aðalfulltrúi
  • Unnur Tryggvadóttir Flóvenz aðalfulltrúi
  • Amid Derayat aðalfulltrúi
Fundargerð ritaði: Ása A. Kristjánsdóttir Jafnréttisráðgjafi
Dagskrá

1.1408261 - Jafnréttis- og mannréttindastefna Kópavogs 2014-2018

Farið yfir drög.
Lokahönd lögð á stefnuna á næsta fundi.

2.1409294 - 100 ára kosningaréttur kvenna 2015

Kannað verður hvort Salurinn sé laus eftirmiðdag 13.- 19. apríl.
Hugmyndir af dagskrá verður rædd á næsta fundi.

Fundi slitið.