Leikskólanefnd

13. fundur 16. nóvember 2010 kl. 16:15 - 18:15 í fundarsal Fannborg 2, 2. hæð
Fundargerð ritaði: Sesselja Hauksdóttir leikskólafulltúi
Dagskrá

1.1011242 - Starfsmannamál - leikskólanefnd 16.11.2010

Leikskólanefnd samþykkir að umsækjendur verði ráðnir og launalaust leyfi veitt.

2.1011243 - Fjárhagsáætlun fyrir leikskóla 2011

Leikskólanefnd ræddi ítarlega hugmyndir leikskólastjóra og fræðsluskrifstofu um hugsanlega hagræðingu hvað varðar leikskóla og leikskólaskrifstofu. Leikskólanefnd þakkar fyrir viðamiklar og vel unnar hugmyndir.

Ákveðið að fulltrúi meirihluta og minnihluta setji saman tillögur og forgangsraði í samræmi við samþykktir og umræður á fundinum. Tillögurnar verði lagðar fyrir bæjarráð.

3.1011246 - Umsókn um leyfi til að framfræma rannsókn

Leikskólanefnd samþykkir umsóknina fyrir sitt leyti.

Önnur mál.

Engin önnur mál rædd.

Fundi slitið - kl. 18:15.