Lista- og menningarráð

158. fundur 24. nóvember 2023 kl. 08:15 - 12:00 í bæjarstjórnarsal, Hábraut 2
Fundinn sátu:
  • Elísabet Berglind Sveinsdóttir formaður
  • Elvar Bjarki Helgason aðalmaður
  • Helga Hauksdóttir aðalmaður
  • Ísabella Leifsdóttir aðalmaður
  • Jónas Skúlason aðalmaður
  • Margrét Vilborg Tryggvadóttir áheyrnarfulltrúi
  • Margrét Ásta Arnarsdóttir áheyrnarfulltrúi
Starfsmenn
  • Elísabet Indra Ragnarsdóttir starfsmaður nefndar
  • Soffía Karlsdóttir starfsmaður nefndar
Fundargerð ritaði: Soffía Karlsdóttir Forstöðumaður menningarmála
Dagskrá

Styrkbeiðnir - Menningarviðburðir- og verkefni

1.23102320 - Umsókn frá Kraðak ehf. um styrk í lista- og menningarsjóð Kópavogs

Lista- og menningarráð þakkar fyrir umsóknina og samþykkir að veita kr. 1.500.000 til verkefnisins.

Bókun:
Fulltrúar Vina Kópavogs, Viðreisnar, Pírata og Samfylkingarinnar árétta að lista- og menningarráði ber að byggja ákvörðunartöku sína á umsóknum og þeim upplýsingum sem þeim fylgja. Ákvörðun er ekki hægt að taka fyrr en umsókn og fylgigögn liggja fyrir og því óeðlilegt að farið sé af stað með verkefni sem ekki er búið að samþykkja formlega.

Ísabella Leifsdóttir
Elvar Bjarki Helgason
Margrét Ásta Arnarsdóttir
Margrét Vilborg Tryggvadóttir

Bókun:
Lista- og menningarráð fagnaði fjölbreyttri og metnaðarfullri aðventudagskrá og lagði til að forstöðumaður menningarmála ynni hana áfram á 157. fundi lista- og menningarráðs. Samstaða var meðal nefndarmanna um að óska eftir formlegri umsókn um Jólalund fyrir ráðið enda er skemmtunin í samræmi við stefnuáherslu 1 og markmið 1.4. í Menningarstefnu Kópavogs, um að stuðla að menningarstarfi í hverfum bæjarins, þótt þungamiðja starfseminnar sé í menningarhúsunum við Hamraborgina. Mannleg mistök urðu til þess að Jólalundurinn var auglýstur áður en Lista- og menningarráð hafði tekið formlega afstöðu til tillögunnar og beðist var velvirðingar á því.

Elísabet Berglind Sveinsdóttir
Helga Hauksdóttir
Jónas Skúlason

Styrkbeiðnir - Menningarviðburðir- og verkefni

2.23102205 - Umsókn Önnu Guðrúnar Tómasdóttur um styrk í lista- og menningarsjóð Kópavogs

Lista- og menningarráð þakkar fyrir umsóknina en getur því miður ekki styrkt verkefnið.

Styrkbeiðnir - Menningarviðburðir- og verkefni

3.23101952 - Umsókn frá Malini Sakundet um styrk í lista- og menningarsjóð Kópavogs

Lista- og menningarráð þakkar fyrir umsóknina en getur því miður ekki styrkt verkefnið.

Styrkbeiðnir - Menningarviðburðir- og verkefni

4.23101918 - Umsókn Aðalheiðar E Ásmundsdóttur um styrk í lista- og menningarsjóð Kópavogs

Lista- og menningarráð þakkar fyrir umsóknina en getur því miður ekki styrkt verkefnið.

Styrkbeiðnir - Menningarviðburðir- og verkefni

5.23101932 - Umsókn Ingu Steinunnar Henningsdóttur um styrk í lista- og menningarsjóð Kópavogs

Lista- og menningarráð þakkar fyrir umsóknina en getur því miður ekki styrkt verkefnið.

Styrkbeiðnir - Menningarviðburðir- og verkefni

6.23101923 - Umsókn Ásu Valgerðar Sigurðardóttur um styrk í lista- og menningarsjóð Kópavogs

Lista- og menningarráð þakkar fyrir umsóknina en getur því miður ekki styrkt verkefnið.

Styrkbeiðnir - Menningarviðburðir- og verkefni

7.23101917 - Umsókn Viktoríu Sigurðardóttur um styrk í lista- og menningarsjóð Kópavogs

Lista- og menningarráð þakkar fyrir umsóknina en getur því miður ekki styrkt verkefnið.

Styrkbeiðnir - Menningarviðburðir- og verkefni

8.23101934 - Umsókn Leikfélags Kópavogs um styrk í lista- og menningarsjóð Kópavogs

Lista- og menningarráð þakkar fyrir umsóknina og samþykkir að veita kr. 500.000 til sýningarverkefnis á hausti 2024.

Styrkbeiðnir - Menningarviðburðir- og verkefni

9.23101928 - Umsókn Ármanns Helgasonar um styrk í lista- og menningarsjóð Kópavogs

Lista- og menningarráð þakkar fyrir umsóknina en getur því miður ekki styrkt verkefnið.

Styrkbeiðnir - Menningarviðburðir- og verkefni

10.23101926 - Umsókn Magneu Tómasdóttur um styrk í lista- og menningarsjóð Kópavogs

Lista- og menningarráð þakkar fyrir umsóknina en getur því miður ekki styrkt verkefnið.

Styrkbeiðnir - Menningarviðburðir- og verkefni

11.23101933 - Umsókn Ygallery um styrk í lista- og menningarsjóð Kópavogs

Lista- og menningarráð þakkar fyrir umsóknina og samþykkir að veita kr. 1.500.000 til reksturs sýningarstaðarins Y gallery.

Styrkbeiðnir - Menningarviðburðir- og verkefni

12.23101925 - Umsókn Vigdísar Þóru Másdóttur um styrk í lista- og menningarsjóð Kópavogs

Lista- og menningarráð þakkar fyrir umsóknina og samþykkir að veita kr. 250.000 til verkefnisins.

Styrkbeiðnir - Menningarviðburðir- og verkefni

13.23101929 - Umsókn Þorvalds Birgis Arnarsonar um styrk í lista- og menningarsjóð Kópavogs

Lista- og menningarráð þakkar fyrir umsóknina en getur því miður ekki styrkt verkefnið.

Styrkbeiðnir - Menningarviðburðir- og verkefni

14.23101927 - Umsókn Leikhópsins Perlunnar um styrk í lista- og menningarsjóð Kópavogs

Lista- og menningarráð þakkar fyrir umsóknina en getur því miður ekki styrkt verkefnið.

Styrkbeiðnir - Menningarviðburðir- og verkefni

15.23101931 - Umsókn Ásrúnar Magnúsdóttur um styrk í lista- og menningarsjóð Kópavogs

Lista- og menningarráð þakkar fyrir umsóknina og samþykkir að veita kr. 500.000 til verkefnisins.

Styrkbeiðnir - Menningarviðburðir- og verkefni

16.23101919 - Umsókn Hugrúnar Elfu Sigurðardóttur um styrk í lista- og menningarsjóð Kópavogs

Lista- og menningarráð þakkar fyrir umsóknina en getur því miður ekki styrkt verkefnið.

Styrkbeiðnir - Menningarviðburðir- og verkefni

17.23101924 - Umsókn Bergljótar Arnalds um styrk í lista- og menningarsjóð Kópavogs

Lista- og menningarráð þakkar fyrir umsóknina en getur því miður ekki styrkt verkefnið.

Styrkbeiðnir - Menningarviðburðir- og verkefni

18.23101841 - Umsókn Bergþóru Lindu Ægisdóttur um styrk í lista- og menningarsjóð Kópavogs

Lista- og menningarráð þakkar fyrir umsóknina og samþykkir að veita kr. 400.000 til verkefnisins.

Styrkbeiðnir - Menningarviðburðir- og verkefni

19.23101837 - Umsókn Ragnheiðar Hörpu Leifsdóttur um styrk í lista- og menningarsjóð Kópavogs

Lista- og menningarráð þakkar fyrir umsóknina en getur því miður ekki styrkt verkefnið.

Styrkbeiðnir - Menningarviðburðir- og verkefni

20.23101830 - Umsókn Höllu Þórlaugar Óskarsdóttur um styrk í lista- og menningarsjóð Kópavogs

Lista- og menningarráð þakkar fyrir umsóknina og samþykkir að veita kr. 400.000 til verkefnisins.

Styrkbeiðnir - Menningarviðburðir- og verkefni

21.23101829 - Umsókn Helgu S. Guðmundsdóttur um styrk í lista- og menningarsjóð Kópavogs

Lista- og menningarráð þakkar fyrir umsóknina en getur því miður ekki styrkt verkefnið.

Styrkbeiðnir - Menningarviðburðir- og verkefni

22.23101805 - Umsókn Kvennakórs Kópavogs um styrk í lista- og menningarsjóð Kópavogs

Lista- og menningarráð samþykkir að veita 400.000 kr. styrk fyrir árið 2024. Krafa er gerð um þátttöku í viðburði á vegum bæjarins að minnsta kosti einu sinni árið 2024 í samráði við forstöðumann menningarmála.

Styrkbeiðnir - Menningarviðburðir- og verkefni

23.23101804 - Umsókn Silju Pálmarsdóttur um styrk í lista- og menningarsjóð Kópavogs

Lista- og menningarráð þakkar fyrir umsóknina en getur því miður ekki styrkt verkefnið.

Styrkbeiðnir - Menningarviðburðir- og verkefni

24.23101782 - Umsókn Ásláks Ingvarssonar um styrk í lista- og menningarsjóð Kópavogs

Lista- og menningarráð þakkar fyrir umsóknina en getur því miður ekki styrkt verkefnið.

Styrkbeiðnir - Menningarviðburðir- og verkefni

25.23101761 - Umsókn TDBD ehf um styrk í lista- og menningarsjóð Kópavogs

Lista- og menningarráð þakkar fyrir umsóknina en getur því miður ekki styrkt verkefnið.

Styrkbeiðnir - Menningarviðburðir- og verkefni

26.23101749 - Umsókn Ingibjargar Silfu Þórðardóttur um styrk í lista- og menningarsjóð Kópavogs

Lista- og menningarráð þakkar fyrir umsóknina og samþykkir að veita kr. 200.000 til verkefnisins.

Styrkbeiðnir - Menningarviðburðir- og verkefni

27.23101743 - Umsókn Menninngarfélagsins Rebel Rebel um styrk í lista- og menningarsjóð Kópavogs

Lista- og menningarráð þakkar fyrir umsóknina og samþykkir að veita kr. 6.000.000 til hátíðarinnar.

Styrkbeiðnir - Menningarviðburðir- og verkefni

28.23101767 - Umsókn Odds Hólms Haraldssonar um styrk í lista- og menningarsjóð Kópavogs

Lista- og menningarráð þakkar fyrir umsóknina og samþykkir að veita kr. 400.000 til verkefnisins.

Styrkbeiðnir - Menningarviðburðir- og verkefni

29.23101740 - Umsókn Katrínar Guðnadóttur um styrk í lista- og menningarsjóð Kópavogs

Lista- og menningarráð þakkar fyrir umsóknina og samþykkir að veita kr. 100.000 til verkefnisins.

Styrkbeiðnir - Menningarviðburðir- og verkefni

30.23101756 - Umsókn Ólafar Sigursveinsdóttur um styrk í lista- og menningarsjóð Kópavogs

Lista- og menningarráð þakkar fyrir umsóknina en getur því miður ekki styrkt verkefnið.

Styrkbeiðnir - Menningarviðburðir- og verkefni

31.23101739 - Umsókn Lilju Þorgeirsdóttur um styrk í lista- og menningarsjóð Kópavogs

Lista- og menningarráð þakkar fyrir umsóknina en getur því miður ekki styrkt verkefnið.

Styrkbeiðnir - Menningarviðburðir- og verkefni

32.23101755 - Umsókn Leifs Gunnarssonar Myschi um styrk í lista- og menningarsjóð Kópavogs

Lista- og menningarráð þakkar fyrir umsóknina en getur því miður ekki styrkt verkefnið.

Styrkbeiðnir - Menningarviðburðir- og verkefni

33.23101748 - Umsókn Peters Máté um styrk í lista- og menningarsjóð Kópavogs

Lista- og menningarráð þakkar fyrir umsóknina og samþykkir að veita kr. 300.000 fyrir verkefnið.

Styrkbeiðnir - Menningarviðburðir- og verkefni

34.23101784 - Umsókn Ólínu Ákadóttur um styrk í lista- og menningarsjóð Kópavogs

Lista- og menningarráð þakkar fyrir umsóknina en getur því miður ekki styrkt verkefnið.

Styrkbeiðnir - Menningarviðburðir- og verkefni

35.23101760 - Umsókn Bjargeyjar Ólafsdóttur um styrk í lista- og menningarsjóð Kópavogs

Lista- og menningarráð þakkar fyrir umsóknina en getur því miður ekki styrkt verkefnið.

Styrkbeiðnir - Menningarviðburðir- og verkefni

36.23101762 - Umsókn Hannah Rósar Sigurðardóttur Tobin um styrk í lista- og menningarsjóð Kópavogs

Lista- og menningarráð þakkar fyrir umsóknina en getur því miður ekki styrkt verkefnið.

Styrkbeiðnir - Menningarviðburðir- og verkefni

37.23101751 - Umsókn Evrópusambands píanókennara um styrk í lista- og menningarsjóð Kópavogs

Lista- og menningarráð þakkar fyrir umsóknina og samþykkir að veita umsækjanda kr. 300.000 fyrir verkefnið.

Styrkbeiðnir - Menningarviðburðir- og verkefni

38.23101744 - Umsókn Bjargeyjar Ólafsdóttur um styrk í lista- og menningarsjóð Kópavogs

Lista- og menningarráð þakkar fyrir umsóknina en getur því miður ekki styrkt verkefnið.

Styrkbeiðnir - Menningarviðburðir- og verkefni

39.23101764 - Umsókn Sigurðar Unnars Birgissonar um styrk í lista- og menningarsjóð Kópavogs

Lista- og menningarráð þakkar fyrir umsóknina en getur því miður ekki styrkt verkefnið.

Styrkbeiðnir - Menningarviðburðir- og verkefni

40.23101746 - Umsókn Brekvirkis ehf um styrk í lista- og menningarsjóð Kópavogs

Lista- og menningarráð þakkar fyrir umsóknina en getur því miður ekki styrkt verkefnið.

Styrkbeiðnir - Menningarviðburðir- og verkefni

41.23101745 - Umsókn Sigurðar Unnars Birgissonar um styrk í lista- og menningarsjóð Kópavogs

Lista- og menningarráð þakkar fyrir umsóknina og samþykkir að veita umsækjanda kr. 150.000 fyrir verkefnið.

Styrkbeiðnir - Menningarviðburðir- og verkefni

42.23101741 - Umsókn Reynis Haukssonar um styrk í lista- og menningarsjóð Kópavogs

Lista- og menningarráð þakkar fyrir umsóknina en getur því miður ekki styrkt verkefnið.

Styrkbeiðnir - Menningarviðburðir- og verkefni

43.23101765 - Umsókn Mennningarfélagsins Tvíeindar um styrk í lista- og menningarsjóð Kópavogs

Lista- og menningarráð þakkar fyrir umsóknina og samþykkir að veita kr. 300.000 til verkefnisins.

Styrkbeiðnir - Menningarviðburðir- og verkefni

44.23101742 - Umsókn Evu Þyríjar Hilmarsdóttur um styrk í lista- og menningarsjóð Kópavogs

Lista- og menningarráð þakkar fyrir umsóknina en getur því miður ekki styrkt verkefnið.

Styrkbeiðnir - Menningarviðburðir- og verkefni

45.23101754 - Umsókn Önnu Þórhildar Gunnarsdóttur um styrk í lista- og menningarsjóð Kópavogs

Lista- og menningarráð þakkar fyrir umsóknina en getur því miður ekki styrkt verkefnið.

Styrkbeiðnir - Menningarviðburðir- og verkefni

46.23101750 - Umsókn Önnu Helénu Clöru Herzog um styrk í lista- og menningarsjóð Kópavogs

Lista- og menningarráð þakkar fyrir umsóknina en getur því miður ekki styrkt verkefnið.

Styrkbeiðnir - Menningarviðburðir- og verkefni

47.23101766 - Umsókn Önnulísu Hermannsdóttur um styrk í lista- og menningarsjóð Kópavogs

Lista- og menningarráð þakkar fyrir umsóknina en getur því miður ekki styrkt verkefnið.

Styrkbeiðnir - Menningarviðburðir- og verkefni

48.23101768 - Umsókn Marteins Sigurgeirssonar um styrk í lista- og menningarsjóð Kópavogs

Lista- og menningarráð þakkar fyrir umsóknina en getur því miður ekki styrkt verkefnið.

Styrkbeiðnir - Menningarviðburðir- og verkefni

49.23101747 - Umsókn Karlakórs Kópavogs um styrk í lista- og menningarsjóð Kópavogs

Lista- og menningarráð samþykkir að veita Karlakór Kópavogs kr. 400.000 styrk fyrir árið 2024. Krafa er gerð um þátttöku í viðburði á vegum bæjarins að minnsta kosti einu sinni árið 2024 í samráði við forstöðumann menningarmála.

Styrkbeiðnir - Menningarviðburðir- og verkefni

50.23101763 - Umsókn Ameliu Samuel um styrk í lista- og menningarsjóð Kópavogs

Lista- og menningarráð þakkar fyrir umsóknina en getur því miður ekki styrkt verkefnið.

Styrkbeiðnir - Menningarviðburðir- og verkefni

51.23101757 - Umsókn Tinnu Þorvaldsd. Önnudóttur um styrk í lista- og menningarsjóð Kópavogs

Lista- og menningarráð þakkar fyrir umsóknina en getur því miður ekki styrkt verkefnið.

Styrkbeiðnir - Menningarviðburðir- og verkefni

52.23101759 - Umsókn Auðlínar ehf um styrk í lista- og menningarsjóð Kópavogs

Lista- og menningarráð þakkar fyrir umsóknina en getur því miður ekki styrkt verkefnið.

Styrkbeiðnir - Menningarviðburðir- og verkefni

53.23101736 - Umsókn Kópavogsbæjar um styrk í lista- og menningarsjóð Kópavogs

Lista- og menningarráð þakkar fyrir umsóknina en getur því miður ekki styrkt verkefnið.

Styrkbeiðnir - Menningarviðburðir- og verkefni

54.23101758 - Umsókn Marteins Sigurgeirssonar um styrk í lista- og menningarsjóð Kópavogs

Lista- og menningarráð þakkar fyrir umsóknina en getur því miður ekki styrkt verkefnið.

Styrkbeiðnir - Menningarviðburðir- og verkefni

55.23101735 - Umsókn Ásdísar Bjargar Káradóttur um styrk í lista- og menningarsjóð Kópavogs

Lista- og menningarráð þakkar fyrir umsóknina en getur því miður ekki styrkt verkefnið.

Styrkbeiðnir - Menningarviðburðir- og verkefni

56.23101769 - Umsókn Leikfélags Menntaskólans í Kópavogi um styrk í lista- og menningarsjóð Kópavogs

Lista- og menningarráð þakkar fyrir umsóknina en getur því miður ekki styrkt verkefnið.

Styrkbeiðnir - Menningarviðburðir- og verkefni

57.23101468 - Umsókn Andlags slf um styrk í lista- og menningarsjóð Kópavogs

Lista- og menningarráð þakkar fyrir umsóknina og samþykkir að veita kr. 300.000 til verkefnisins.

Styrkbeiðnir - Menningarviðburðir- og verkefni

58.23101459 - Umsókn Listar án landamæra um styrk í lista- og menningarsjóð Kópavogs

Lista- og menningarráð þakkar fyrir umsóknina og samþykkir að veita kr. 600.000 til verkefnisins.

Styrkbeiðnir - Menningarviðburðir- og verkefni

59.23101420 - Umsókn Önnu Diljár Sigurðardóttur um styrk í lista- og menningarsjóð Kópavogs

Lista- og menningarráð þakkar fyrir umsóknina en getur því miður ekki styrkt verkefnið.

Styrkbeiðnir - Menningarviðburðir- og verkefni

60.23101359 - Umsókn Starfsmannafélags Tónlistarskóla um styrk í lista- og menningarsjóð Kópavogs

Lista- og menningarráð þakkar fyrir umsóknina en getur því miður ekki styrkt verkefnið.

Styrkbeiðnir - Menningarviðburðir- og verkefni

61.23101072 - Umsókn Tónaflóðs, félagasamtaka um styrk í lista- og menningarsjóð Kópavogs

Lista- og menningarráð þakkar fyrir umsóknina en getur því miður ekki styrkt verkefnið.

Styrkbeiðnir - Menningarviðburðir- og verkefni

62.2310782 - Umsókn Karenar Ýrar Sigurbjörnsdóttur um styrk í lista- og menningarsjóð Kópavogs

Lista- og menningarráð þakkar fyrir umsóknina og samþykkir að veita kr. 300.000 til verkefnisins.

Styrkbeiðnir - Menningarviðburðir- og verkefni

63.2310783 - Umsókn Ásgeirs Jóns Ásgeirssonar um styrk í lista- og menningarsjóð Kópavogs

Lista- og menningarráð þakkar fyrir umsóknina og samþykkir að veita kr. 250.000 til verkefnisins.

Styrkbeiðnir - Menningarviðburðir- og verkefni

64.2310771 - Umsókn Jóhanns Kristinssonar um styrk í lista- og menningarsjóð Kópavogs

Lista- og menningarráð þakkar fyrir umsóknina en getur því miður ekki styrkt verkefnið.

Styrkbeiðnir - Menningarviðburðir- og verkefni

65.2310701 - Umsókn Samkórs Kópavogs um styrk í lista- og menningarsjóð Kópavogs

Lista- og menningarráð samþykkir að veita 400.000 kr. styrk fyrir árið 2024. Krafa er gerð um þátttöku í viðburði á vegum bæjarins að minnsta kosti einu sinni árið 2024 í samráði við forstöðumann menningarmála.

Styrkbeiðnir - Menningarviðburðir- og verkefni

66.2310568 - Umsókn Magnúsar Thorlacius um styrk í lista- og menningarsjóð Kópavogs

Lista- og menningarráð þakkar fyrir umsóknina en getur því miður ekki styrkt verkefnið.

Styrkbeiðnir - Menningarviðburðir- og verkefni

67.2310518 - Umsókn Edgars Rugajs um styrk í lista- og menningarsjóð Kópavogs

Lista- og menningarráð þakkar fyrir umsóknina en getur því miður ekki styrkt verkefnið.

Styrkbeiðnir - Menningarviðburðir- og verkefni

68.23101737 - Umsókn Kjalars Martinssonar Kollmar um styrk í lista- og menningarsjóð Kópavogs

Lista- og menningarráð þakkar fyrir umsóknina en getur því miður ekki styrkt verkefnið.

Styrkbeiðnir - Menningarviðburðir- og verkefni

69.23091974 - Umsókn Sjálfstyrks ehf um styrk í lista- og menningarsjóð Kópavogs

Lista- og menningarráð þakkar fyrir umsóknina en getur því miður ekki styrkt verkefnið.

Styrkbeiðnir - Menningarviðburðir- og verkefni

70.23091858 - Umsókn Sögufélags Kópavogs um styrk í lista- og menningarsjóð Kópavogs

Lista- og menningarráð þakkar fyrir umsóknina og samþykkir að veita kr. 300.000 til verkefnisins.

Styrkbeiðnir - Menningarviðburðir- og verkefni

71.23091594 - Umsókn Gríms Hákonarsonar um styrk í lista- og menningarsjóð Kópavogs

Lista- og menningarráð þakkar fyrir umsóknina en getur því miður ekki styrkt verkefnið.

Styrkbeiðnir - Menningarviðburðir- og verkefni

72.23102308 - Umsókn Páls Sólmunar H. Eydal um styrk í lista- og menningarsjóð Kópavogs

Lista- og menningarráð þakkar fyrir umsóknina en getur því miður ekki styrkt verkefnið.

Fundi slitið - kl. 12:00.