Menntaráð

114. fundur 16. maí 2023 kl. 17:15 - 18:45 í bæjarstjórnarsal, Hábraut 2
Fundinn sátu:
  • Sigvaldi Egill Lárusson formaður
  • Donata Honkowicz Bukowska, aðalmaður boðaði forföll og Þorvar Hafsteinsson varamaður, sat fundinn í hans stað.
  • Einar Örn Þorvarðarson áheyrnarfulltrúi
  • Hanna Carla Jóhannsdóttir, aðalmaður boðaði forföll og Sóldís Freyja Vignisdóttir varamaður, sat fundinn í hans stað.
  • Jónas Haukur Thors Einarsson aðalmaður
  • Sigrún Hulda Jónsdóttir aðalmaður
  • Sigurbjörg Erla Egilsdóttir aðalmaður
  • Guðrún G Halldórsdóttir fulltrúi skólastjóra
  • Kristgerður Garðarsdóttir kennarafulltrúi
  • Jóhannes Birgir Jensson foreldrafulltrúi
Starfsmenn
  • Ragnheiður Hermannsdóttir starfsmaður nefndar
  • Anna Birna Snæbjörnsdóttir Sviðsstjóri menntasviðs
Fundargerð ritaði: Ragnheiður Hermannsdóttir deildarstjóri grunnskóladeildar
Dagskrá

Almenn erindi

1.23042054 - Staða uppbyggingar nýs Kársnesskóla

Gerð grein fyrir stöðu byggingar nýs Kárnesskóla.
Lagt fram.

Almenn erindi

2.2210956 - Jafnréttisáætlun Kópavogs 2023-2026

Jafnréttis- og mannréttindaráð óskar eftir umsögn menntaráðs um drög að jafnréttis- og mannréttindastefnu.

Máli frestað til næsta fundar.

Almenn erindi

3.2101724 - Menntasvið-matsrannsókn, spjaldtölvur

Staða vinnu við gerð umbótaáæltunnar í kjölfar matsrannsóknar á innleiðingu spjaldtölva í grunnskólum kynnt.
Lagt fram.

Almenn erindi

4.23051288 - Reglur Kópavogsbæjar um greiðslu kennslukostnaðar vegna tónlistarnáms

Drög að endurskoðuðum reglum Kópavogsbæjar um greiðslu kennslukostnaðar vegna tónlistarnáms í tónlistarskólum utan sveitarfélags lög fram.
Frestað til næsta fundar.

Almenn erindi

5.23041779 - Menntasvið-ráðning skólastjóra Kópavogsskóla

Ráðning nýs skólastjóra kynnt.
Menntaráð óskar nýjum skólastjóra velfarnaðar í starfi.

Almenn erindi

6.2305453 - Menntasvið-ráðning skólastjóra Snælandsskóla

Ráðning nýs skólastjóra kynnt.
Menntaráð óskar nýjum skólastjóra velfarnaðar í starfi.

Almenn erindi

7.22067452 - Menntaráð-fundaráætlun og ýmis gögn 2022-2026

Fundaráætlun fyrir haustmisseri 2023 lögð fram.
Fundaráætlun samþykkt með öllum greiddum atkvæðum.

Fundi slitið - kl. 18:45.