Menntaráð

116. fundur 29. ágúst 2023 kl. 17:15 - 19:15 í bæjarstjórnarsal, Hábraut 2
Fundinn sátu:
  • Hanna Carla Jóhannsdóttir formaður
  • Jónas Haukur Thors Einarsson aðalmaður
  • Árnína Steinunn Kristjánsdóttir aðalmaður
  • Donata Honkowicz Bukowska aðalmaður
  • Einar Örn Þorvarðarson áheyrnarfulltrúi
  • Sigrún Hulda Jónsdóttir, aðalmaður boðaði forföll og Svava Halldóra Friðgeirsdóttir varamaður, sat fundinn í hans stað.
  • Sigurbjörg Erla Egilsdóttir aðalmaður
  • Tryggvi Felixson aðalmaður
  • Kristgerður Garðarsdóttir kennarafulltrúi
  • Karen Rúnarsdóttir foreldrafulltrúi
  • Guðný Sigurjónsdóttir aðalmaður
Starfsmenn
  • Ragnheiður Hermannsdóttir starfsmaður nefndar
  • Anna Birna Snæbjörnsdóttir Sviðsstjóri menntasviðs
Fundargerð ritaði: Ragnheiður Hermannsdóttir deildarstjóri grunnskóladeildar
Dagskrá

Almenn erindi

1.2101814 - Menntasvið-Menntastefna 2020-2030

Kynning á aðgerðaáætlun Menntastefnu Kópavogsbæjar fyrir árið 2023.
Lagt fram.

Almenn erindi

2.2209045 - Grunnskóladeild-Askurinn kennsluhugbúnaður

Kennari frá Salaskóla kemur á fund ráðsins og kynnir vinnubrögð og reynslu sína af hugbúnaðnum.
Dalla Ólafsdóttir kennari í Salaskóla kynnti vinnu og sýn kennara á kennsluhugbúnaðinn Askinn.

Almenn erindi

3.23082481 - Morgunmatur í grunnskólum

Lagt fram minnisblað um hvernig fyrirkomulag á morgunmat í grunnskólum er háttað.
Minnisblað lagt fram og rætt.

Fundi slitið - kl. 19:15.