Menntaráð

119. fundur 03. október 2023 kl. 17:15 - 19:15 í Hörðuvallaskóla
Fundinn sátu:
  • Hanna Carla Jóhannsdóttir formaður
  • Jónas Haukur Thors Einarsson aðalmaður
  • Árnína Steinunn Kristjánsdóttir aðalmaður
  • Donata Honkowicz Bukowska aðalmaður
  • Einar Örn Þorvarðarson áheyrnarfulltrúi
  • Sigrún Hulda Jónsdóttir aðalmaður
  • Sigurbjörg Erla Egilsdóttir aðalmaður
  • Tryggvi Felixson, aðalmaður boðaði forföll og Hreiðar Oddsson varamaður, sat fundinn í hans stað.
  • Kristgerður Garðarsdóttir aðalmaður
  • Karen Rúnarsdóttir aðalmaður
  • Guðný Sigurjónsdóttir aðalmaður
Starfsmenn
  • Ragnheiður Hermannsdóttir starfsmaður nefndar
  • Anna Birna Snæbjörnsdóttir Sviðsstjóri menntasviðs
Fundargerð ritaði: Anna Birna Snæbjörnsdóttir sviðsstjóri menntasviðs
Dagskrá

Almenn erindi

1.2101814 - Menntasvið-Menntastefna 2020-2030

Drög að aðgerðaráætlun Menntastefnu fyrir 2024 lögð fram til umræðu.
Umræður um drög að aðgerðaráætlun menntasviðs fór fram í vinnuhópum. Menntasviði falið að vinna úr ábendingum fram að næsta fundi ráðsins.

Almenn erindi

2.2207010 - Kæra vegna höfnunar á skólavist

Ferli máls kynnt.
Máli frestað.

Almenn erindi

3.2210417 - Menntasvið-Fundargerðir leikskólanefndar 2022-2023

Fundargerð 156. fundar leikskólanefndar lögð fram.
Frestað til næsta fundar.

Almenn erindi

4.2210415 - Menntasvið-Fundargerðir íþróttaráðs 2022 -2023

Fundargerð 135. fundar íþróttaráðs lögð fram.
Frestað til næsta fundar.

Fundi slitið - kl. 19:15.