Menntaráð

121. fundur 07. nóvember 2023 kl. 17:15 - 18:50 í Kóraskóla
Fundinn sátu:
  • Hanna Carla Jóhannsdóttir formaður
  • Jónas Haukur Thors Einarsson, aðalmaður boðaði forföll og Svava Halldóra Friðgeirsdóttir varamaður, sat fundinn í hans stað.
  • Árnína Steinunn Kristjánsdóttir aðalmaður
  • Einar Örn Þorvarðarson áheyrnarfulltrúi
  • Sigrún Hulda Jónsdóttir aðalmaður
  • Sigurbjörg Erla Egilsdóttir aðalmaður
  • Kristgerður Garðarsdóttir aðalmaður
  • Karen Rúnarsdóttir aðalmaður
  • Guðný Sigurjónsdóttir aðalmaður
Starfsmenn
  • Ragnheiður Hermannsdóttir starfsmaður nefndar
  • Anna Birna Snæbjörnsdóttir Sviðsstjóri menntasviðs
Fundargerð ritaði: Ragnheiður Hermannsdóttir deildarstjóri grunnskóladeildar
Dagskrá

Almenn erindi

1.2101724 - Menntasvið-matsrannsókn, spjaldtölvur

Umbótaáætlun í kjölfar matsrannsóknar á innleiðingar á spjaldtölvum lögð fram.
Lagt fram til kynningar en ákvörðun frestað.

Almenn erindi

2.1909769 - Mat og eftirlit sveitastjórna með skólastarfi

Lykiltölur í skóla- og frístundastarfi í Kópavogi fyrir skólaárið 2022-2023 lagðar fram.
Lagt fram.

Almenn erindi

3.2202267 - Frístund-opnunartími

Tillaga um breytingu á opnunar frístunda við grunnskóla Kópavogs lögð fram.
Menntaráð samþykkir tillögu um breytingu á opnunartíma frístunda með öllum greiddum atkvæðum og áréttar að breyting taki gildi 1. janúar 2024.

Almenn erindi

4.1909774 - Starfsáætlanir Waldorfskóla 2019-2024

Starfsáætlun fyrir skólaárið 2023-2024 lögð fram.
Samþykkt með öllum greiddum atkvæðum.

Almenn erindi

5.2212623 - Arnarskóli-mat og eftilit

Starfsáætlun fyrir skólaárið 2023-2024 lögð fram.
Samþykkt með öllum greiddum atkvæðum.

Almenn erindi

6.2210417 - Menntasvið-Fundargerðir leikskólanefndar 2022-2024

Fundargerð 157. fundar leikskólanefndar lögð fram.
Lagt fram.

Almenn erindi

7.2210415 - Menntasvið-Fundargerðir íþróttaráðs 2022 -2024

Fundargerð 136. fundar íþróttaráðs lögð fram.

Fundi slitið - kl. 18:50.