Menntaráð

122. fundur 21. nóvember 2023 kl. 17:15 - 19:15 í Smáraskóla
Fundinn sátu:
  • Hanna Carla Jóhannsdóttir formaður
  • Jónas Haukur Thors Einarsson aðalmaður
  • Árnína Steinunn Kristjánsdóttir aðalmaður
  • Donata Honkowicz Bukowska aðalmaður
  • Einar Örn Þorvarðarson áheyrnarfulltrúi
  • Sigrún Hulda Jónsdóttir aðalmaður
  • Sigurbjörg Erla Egilsdóttir aðalmaður
  • Tryggvi Felixson, aðalmaður boðaði forföll og Hreiðar Oddsson varamaður, sat fundinn í hans stað.
  • Kristgerður Garðarsdóttir kennarafulltrúi
  • Karen Rúnarsdóttir, aðalmaður boðaði forföll og Gunnhildur Sveinsdóttir vara foreldrafulltrúi, sat fundinn í hans stað.
  • Guðný Sigurjónsdóttir fulltrúi skólastjóra
Starfsmenn
  • Ragnheiður Hermannsdóttir starfsmaður nefndar
  • Anna Birna Snæbjörnsdóttir Sviðsstjóri menntasviðs
Fundargerð ritaði: Ragnheiður Hermannsdóttir deildarstjóri grunnskóladeildar
Dagskrá

Almenn erindi

1.2301344 - Ungmennaráð-Barna- og ungmennaþing 2023

Svör við tillögum ungmennaráðs og tillögum Barnaþings Kópvogs lögð fram til kynningar.
Amanda K. Ólafsdóttir deildarstjóri frístundadeildar gerði grein fyrir svörum við tillögum Ungmennaráðs og Barnaþings Kópavogs.

Almenn erindi

2.23021029 - Þjónusta við ungt fólk í Kópavogi

Upplýsingar um starfsemi Molans lagðar fram til kynningar.
Amanda K. Ólafsdóttir, deildarstjóri frístundadeildar, kynnti þjónustu við ungt fólk í Kópavogi sem fram fer í Molanum ungmennahúsi.Menntaráð fagnar metnaðarfullu starfi og stefnir á að heimsækja Molann.

Almenn erindi

3.2001382 - Starfsáætlanir skóla- og frístundastarfs við grunnskóla Kópavogs - viðmið

Minnisblöð um helstu þætti í starfsáætlunum stofnanna frístundadeildar og starfsáætlunum grunnskóla lögð fram.
Minnisblöð varðandi helstu þætti starfsáætlana kynnt. Viðmið um starfsáætlanir verða endurskoðaðar á vormisseri 2024.

Almenn erindi

4.1911226 - Starfsáætlanir ungmennahússins Molans 2019-2024

Starfsáætlun fyrir 2023 -2024 lögð fram til afgreiðslu.
Menntaráð samþykkir starfsáætlun með öllum greiddum atkvæðum.

Almenn erindi

5.1911227 - Starfsáætlanir frístundaklúbbsins Hrafnsins 2019-2024

Starfsáætlun fyrir 2023 -2024 lögð fram til afgreiðslu.
Menntaráð samþykkir starfsáætlun með öllum greiddum atkvæðum.

Almenn erindi

6.1909772 - Starfsáætlanir Höfuð-borgn 2019-2024

Starfsáætlun fyrir 2023 -2024 lögð fram til afgreiðslu.
Menntaráð samþykkir starfsáætlun með öllum greiddum atkvæðum.

Almenn erindi

7.1909758 - Starfsáætlanir skóla- og frístundastarfs Álfhólsskóla 2019-2024

Starfsáætlun grunnskólans fyrir skólaárið 2023-2024 lögð fram til afgreiðslu. Starfsáætlun félagsmiðstöðvar fyrir skólaárið 2023-2024 lögð fram til afgreiðslu.
Menntaráð samþykkir starfsáætlun Álfhólsskóla með öllum greiddum atkvæðum.
Menntaráð samþykkir starfsáætlun Pegasus með öllum greiddum atkvæðum.

Almenn erindi

8.1909766 - Starfsáætlanir skóla- og frístundastarfs Hörðuvallaskóla 2019-2024

Starfsáætlun grunnskólans fyrir skólaárið 2023-2024 lögð fram til afgreiðslu.
Menntaráð samþykkir starfsáætlun Hörðuvallaskóla með öllum greiddum atkvæðum.

Almenn erindi

9.1909770 - Starfsáætlanir skóla- og frístundastarfs Kársnesskóla 2019-2024

Starfsáætlun grunnskólans fyrir skólaárið 2023-2024 lögð fram til afgreiðslu. Starfsáætlun félagsmiðstöðvar fyrir skólaárið 2023-2024 lögð fram til afgreiðslu.
Menntaráð samþykkir starfsáætlun Kársnesskóla með öllum greiddum atkvæðum.
Menntaráð samþykkir starfsáætlun Ekkó með öllum greiddum atkvæðum.

Almenn erindi

10.1909764 - Starfsáætlanir skóla- og frístundastarfs Kópavogsskóla 2019-2024

Starfsáætlun grunnskólans fyrir skólaárið 2023-2024 lögð fram til afgreiðslu. Starfsáætlun félagsmiðstöðvar fyrir skólaárið 2023-2024 lögð fram til afgreiðslu.
Menntaráð samþykkir starfsáætlun Kópavogsskóla með öllum greiddum atkvæðum.
Menntaráð samþykkir starfsáætlun Kjarnans með öllum greiddum atkvæðum.

Almenn erindi

11.23111125 - Starfsáætlanir skóla- og frístundastarfs Kóraskóla 2023-2024

Starfsáætlun grunnskólans fyrir skólaárið 2023-2024 lögð fram til afgreiðslu. Starfsáætlun félagsmiðstöðvar fyrir skólaárið 2023-2024 lögð fram til afgreiðslu.
Menntaráð samþykkir starfsáætlun Kóraskóla með öllum greiddum atkvæðum.
Menntaráð samþykkir starfsáætlun Kúlunnar með öllum greiddum atkvæðum.

Almenn erindi

12.1909759 - Starfsáætlanir skóla- og frístundastarfs Lindaskóla 2019-2024

Starfsáætlun grunnskólans fyrir skólaárið 2023-2024 lögð fram til afgreiðslu. Starfsáætlun félagsmiðstöðvar fyrir skólaárið 2023-2024 lögð fram til afgreiðslu.
Menntaráð samþykkir starfsáætlun Lindaskóla með öllum greiddum atkvæðum.
Menntaráð samþykkir starfsáætlun Jemen með öllum greiddum atkvæðum.

Almenn erindi

13.1909763 - Starfsáætlanir skóla- og frístundastarfs Salaskóla 2019-2024

Starfsáætlun grunnskólans fyrir skólaárið 2023-2024 lögð fram til afgreiðslu. Starfsáætlun félagsmiðstöðvar fyrir skólaárið 2023-2024 lögð fram til afgreiðslu.
Menntaráð samþykkir starfsáætlun Salaskóla með öllum greiddum atkvæðum.
Menntaráð samþykkir starfsáætlun Fönix með með öllum greiddum atkvæðum.

Almenn erindi

14.1909768 - Starfsáætlanir skóla- og frístundastarfs Smáraskóli 2019-2024

Starfsáætlun grunnskólans fyrir skólaárið 2023-2024 lögð fram til afgreiðslu. Starfsáætlun félagsmiðstöðvar fyrir skólaárið 2023-2024 lögð fram til afgreiðslu.
Menntaráð samþykkir starfsáætlun Smáraskóli með öllum greiddum atkvæðum.
Menntaráð samþykkir starfsáætlun Þebu með öllum greiddum atkvæðum.

Almenn erindi

15.1909760 - Starfsáætlanir skóla- og frístundastarfs Snælandsskóla 2019-2024

Starfsáætlun grunnskólans fyrir skólaárið 2023-2024 lögð fram til afgreiðslu. Starfsáætlun félagsmiðstöðvar fyrir skólaárið 2023-2024 lögð fram til afgreiðslu.
Menntaráð samþykkir starfsáætlun Snælandsskóla með öllum greiddum atkvæðum.
Menntaráð samþykkir starfsáætlun Igló með öllum greiddum atkvæðum.

Almenn erindi

16.1909773 - Starfsáætlanir skóla- og frístundastarfs Vatnsendaskóla 2019-2024

Starfsáætlun grunnskólans fyrir skólaárið 2023-2024 lögð fram til afgreiðslu. Starfsáætlun félagsmiðstöðvar fyrir skólaárið 2023-2024 lögð fram til afgreiðslu.
Menntaráð samþykkir starfsáætlun Vatnsendaskóla með öllum greiddum atkvæðum.
Menntaráð samþykkir starfsáætlun Dimmu með öllum greiddum atkvæðum.

Almenn erindi

17.23111127 - Graphogame lestrakennsla

Kynning á forriti til lestrakennslu og þátttöku Kópavogs í innleiðingu leiksins.
Tilurð og innleiðing Graphogame kynnt. Menntráð fagnar framtakinu og hlakkar til að fylgjast með árangrinum.

Fundi slitið - kl. 19:15.