Menntaráð

124. fundur 16. janúar 2024 kl. 17:15 - 19:15 í bæjarstjórnarsal, Hábraut 2
Fundinn sátu:
  • Hanna Carla Jóhannsdóttir formaður
  • Jónas Haukur Thors Einarsson aðalmaður
  • Árnína Steinunn Kristjánsdóttir aðalmaður
  • Donata Honkowicz Bukowska aðalmaður
  • Einar Örn Þorvarðarson áheyrnarfulltrúi
  • Sigrún Hulda Jónsdóttir aðalmaður
  • Sigurbjörg Erla Egilsdóttir aðalmaður
  • Tryggvi Felixson aðalmaður
  • Kristgerður Garðarsdóttir kennarafulltrúi
  • Karen Rúnarsdóttir foreldrafulltrúi
  • Guðný Sigurjónsdóttir fulltrúi skólastjóra
Starfsmenn
  • Ragnheiður Hermannsdóttir starfsmaður nefndar
  • Anna Birna Snæbjörnsdóttir Sviðsstjóri menntasviðs
Fundargerð ritaði: Ragnheiður Hermannsdóttir deildarstjóri grunnskóladeildar
Dagskrá

Almenn erindi

1.2002676 - Stefnumótun - nefndir ráð

Farið yfir ferli við endurmat stefna og tímalínu við mótun aðgerðaráætlunar.
Auður Finnbogadóttir, stefnustjóri kynnti ferli og tímalínu við mótun aðgerðaáætlunar.

Almenn erindi

2.2101814 - Menntasvið-Menntastefna 2020-2030

Farið yfir framgang aðgerðaáætlanna fyrir árið 2023.
Kynning á umfangi og framgangi aðgerðaráætlana 2023.

Gestir

  • Ingunn Mjöll Birgisdóttir, verkefnastjóri á menntasviði - mæting: 17:15

Almenn erindi

3.2312032 - Kársnesskóli

Lögð fram tillaga um breytingar á Kársnesskóla. Máli frestað á fundi menntaráðs þann 5.desember 2023.
Menntaráð samþykkir fyrir sitt leyti tillögu um skipulagsbreytingar á Kársnesskóla með öllum greiddum atkvæðum og vísar tillögunni til bæjarráðs og bæjarstjórnar til afgreiðslu.

Almenn erindi

4.2401579 - PISA 2022

Farið yfir helstu niðurstöðum PISA 2022.
Kynning og umræður. Tryggvi Felixson, fulltrúi Vina Kópvogs, lagði fram tillögu um að menntaráð óskaði eftir niðurstöðum fyrir Kópavog úr PISA 2022. Hlé var gert á fundi kl. 19:05, fundi haldið áfram kl. 19:12. Afgreiðslu erindis er frestað.

Almenn erindi

5.2210417 - Menntasvið-Fundargerðir leikskólanefndar 2022-2024

159. fundargerð leikskólanefndar lögð fram til kynningar.
Lagt fram.

Almenn erindi

6.2210415 - Menntasvið-Fundargerðir íþróttaráðs 2022 -2024

138. og 139. fundargerðir íþróttaráðs lagðar fram til kynningar.
Lagt fram.

Fundi slitið - kl. 19:15.