Menntaráð

125. fundur 01. febrúar 2024 kl. 17:15 - 19:15 í Snælandsskóla
Fundinn sátu:
  • Hanna Carla Jóhannsdóttir formaður
  • Jónas Haukur Thors Einarsson aðalmaður
  • Árnína Steinunn Kristjánsdóttir, aðalmaður boðaði forföll og Sóldís Freyja Vignisdóttir varamaður, sat fundinn í hans stað.
  • Donata Honkowicz Bukowska aðalmaður
  • Einar Örn Þorvarðarson áheyrnarfulltrúi
  • Sigrún Hulda Jónsdóttir aðalmaður
  • Sigurbjörg Erla Egilsdóttir aðalmaður
  • Tryggvi Felixson, aðalmaður boðaði forföll og Hreiðar Oddsson varamaður, sat fundinn í hans stað.
  • Kristgerður Garðarsdóttir aðalmaður
  • Karen Rúnarsdóttir aðalmaður
  • Guðný Sigurjónsdóttir aðalmaður
Starfsmenn
  • Ragnheiður Hermannsdóttir starfsmaður nefndar
  • Anna Birna Snæbjörnsdóttir Sviðsstjóri menntasviðs
Fundargerð ritaði: Ragnheiður Hermannsdóttir deildarstjóri grunnskóladeildar
Dagskrá
Menntaráð þakkar Brynjari Marinó Ólafssyni, skólastjóra, áhugaverða kynningu á skólastarfi og góðar veitingar.

Almenn erindi

1.23042054 - Staða uppbyggingar nýs Kársnesskóla

Kynning á stöðu byggingar og tímalínu.
Lagt fram.

Gestir

  • Ásthildur Helgadóttir, sviðstjóri umhverfissviðs - mæting: 17:35

Almenn erindi

2.2101724 - Menntasvið-matsrannsókn, spjaldtölvur

Umbótaáætlun í kjölfar matsrannsóknar á innleiðingu spjaldtölva lögð fram.
Menntaráð samþykkir umbótaáætlun með öllum greiddum atkvæðum.

Almenn erindi

3.2402141 - Aðgerðir tengdar aðgerðaráætlun menntasviðs gegn ofbeldi

Aðgerðaáætlun gegn ofbeldi 2024-2030 lög fram til kynningar.
Lagt fram.

Gestir

  • Amanda K. Ólafsdóttir, deildarstjóri frístundadeildar - mæting: 18:05

Almenn erindi

4.2212548 - Skemmtilegri grunnskólalóðir

Tillaga að framkvæmdum á skólalóðum grunnskóla á árinu 2024 lögð fram.
Menntaráð samþykkir tillögu með öllum greiddum atkvæðum með þeim fyrirvara að fulltrúar nemenda verði með í ráðum frá upphafi.

Almenn erindi

5.2001382 - Starfsáætlanir skóla- og frístundastarfs við grunnskóla Kópavogs - viðmið

Viðmið um starfsáætlanir grunnskóla lögð fram til umræðu.
Viðmið lögð fram til umræðu.

Almenn erindi

6.2210417 - Menntasvið-Fundargerðir leikskólanefndar 2022-2024

160. fundargerð leikskólanefndar lögð fram til kynningar.
Lagt fram. Menntaráð óskar eftir að fylgiskjöl berist með þeim fundargerðum sem lagðar eru fyrir ráðið samkvæmt erindisbréfi þess.

Fundi slitið - kl. 19:15.