Velferðarráð

92. fundur 25. október 2021 kl. 16:15 - 17:38 í bæjarstjórnarsal, Hábraut 2
Fundinn sátu:
  • Baldur Þór Baldvinsson aðalmaður
  • Björg Baldursdóttir aðalmaður
  • Donata Honkowicz Bukowska aðalmaður
  • Einar Örn Þorvarðarson aðalmaður
  • Halla Kari Hjaltested aðalmaður
  • Karen E. Halldórsdóttir formaður
  • Sigurbjörg Erla Egilsdóttir aðalmaður
  • Sigurlaug Kristín Sævarsdóttir aðalmaður
Starfsmenn
  • Anna Klara Georgsdóttir yfirmaður þjónustudeildar aldraðra
  • Sigrún Þórarinsdóttir sviðsstjóri velferðarsviðs
Fundargerð ritaði: Anna Klara Georgsdóttir deildarstjóri þjónustu- og ráðgjafardeildar aldraðra
Dagskrá

Ráðgjafa og íbúðadeild

1.2110576 - Áfrýjun. Félagsleg leiguíbúð.

Áfrýjun dags. 20.10.2021, ásamt þar til greindum fylgigögnum, lögð fram til afgreiðslu.
Fært í trúnaðarbók.

Gestir

  • Rannveig María Þorsteinsdóttir, deildarstjóri - mæting: 16:15

Ráðgjafa og íbúðadeild

2.2106054 - Kæra nr 245_2021 Fjárhagsaðstoð

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála dags. 30.09.2021 lagður fram til upplýsingar.
Lagt fram.

Gestir

  • Rannveig María Þorsteinsdóttir, deildarstjóri - mæting: 16:15

Ráðgjafa og íbúðadeild

3.1712764 - Þjónustusamningur vegna áfangaheimilis

Núgildandi þjónustusamningur við Samhjálp, drög að áframhaldandi samningi og greinargerð deildarstjóra dags. 20.10.21 lögð fram til afgreiðslu.
Velferðarráð samþykkti framlögð samningsdrög fyrir sitt leyti með fyrirvara um uppfærslu samningsupphæðar skv. launavísitölu.
Vísað til afgreiðslu bæjarráðs.

Gestir

  • Rannveig María Þorsteinsdóttir, deildarstjóri - mæting: 16:15

Þjónustudeild fatlaðra

4.1905591 - Teymisfundir þjónustudeildar fatlaðra

Fundargerðir 34 - 37. fundar lagðar fram til upplýsingar.
Lagt fram.

Gestir

  • Guðlaug Ósk Gísladóttir, deildarstjóri - mæting: 16:47

Þjónustudeild fatlaðra

5.2110601 - Umsagnarmál. Stuðningsfjölskylda

Umsókn dags. 18.10.2021, ásamt þar til greindum fylgiskjölum, lögð fram til afgreiðslu.
Velferðarráð samþykkti að veita leyfi til að starfa sem stuðningsfjölskylda. Fært í trúnaðarbók.

Gestir

  • Guðlaug Ósk Gísladóttir, deildarstjóri - mæting: 16:47

Þjónustudeild fatlaðra

6.2110625 - Umsagnarmál. Stuðningsfjölskylda

Umsókn dags. 12.10.2021, ásamt þar til greindum fylgiskjölum, lögð fram til afgreiðslu.
Velferðarráð samþykkti að veita leyfi til að starfa sem stuðningsfjölskylda. Fært í trúnaðarbók.

Gestir

  • Guðlaug Ósk Gísladóttir, deildarstjóri - mæting: 16:47

Þjónustudeild fatlaðra

7.2110623 - Gæða og eftirlitsstofnun - starfsleyfi einkaaðila

Starfsleyfi einkaaðila og umsagnir notendaráða. Greinargerð deildarstjóra dags. 25.10.21 lögð fram til upplýsingar.
Lagt fram.

Gestir

  • Guðlaug Ósk Gísladóttir, deildarstjóri - mæting: 16:47

Þjónustudeild fatlaðra

8.1909173 - Fundargerðir notendaráðs í málefnum fatlaðs fólks

Fundargerð 8. fundar lögð fram til upplýsingar.
Lagt fram.

Gestir

  • Guðlaug Ósk Gísladóttir, deildarstjóri - mæting: 16:47

Þjónustudeild aldraðra

9.19031122 - Teymisfundir þjónustudeildar aldraðra

Fundargerðir 37. - 40. fundar lagðar fram til upplýsingar.
Lagt fram.

Þjónustudeild aldraðra

10.2102314 - Aukið félagsstarf fullorðinna sumarið 2021

Kópavogsbær fékk styrk frá Félagsmálaráðuneytinu til að auka félagsstarf og draga úr einangrun fullorðinna sumarið 2021. Skýrsla lögð fram til upplýsingar.
Lagt fram.
Velferðarráð þakkar fyrir góða skýrslu og fagnar því hversu vel tókst til með verkefnið.
Velferðarráð vill hvetja til þess að opnunartími sundlaugar í Boðaþingi verði rýmkaður til að koma til móts við óskir íbúa um aukið aðgengi aldraðra að lauginni.

Þjónustudeild aldraðra

11.1908788 - Fundargerðir öldungaráðs

Fundargerð 18. fundar lögð fram til upplýsingar.
Lagt fram.

Önnur mál

12.2109950 - Fyrirspurn um heilsueflingu eldri borgara

Svar við fyrirspurn sem lögð var fram á fundi velferðarráðs þann 11.10.21.
Lagt fram.
Baldur Þór Baldvinsson þakkaði fyrir greinargóð svör.

Fundi slitið - kl. 17:38.