Velferðarráð

116. fundur 13. mars 2023 kl. 16:15 - 17:09 í bæjarstjórnarsal, Hábraut 2
Fundinn sátu:
  • Björg Baldursdóttir formaður
  • Einar Örn Þorvarðarson aðalmaður
  • Erlendur H. Geirdal áheyrnarfulltrúi
  • Hjördís Ýr Johnson varaformaður
  • Hólmfríður Hilmarsdóttir aðalmaður
  • Matthías Björnsson aðalmaður
  • Páll Marís Pálsson aðalfulltrúi
  • Sigurbjörg Erla Egilsdóttir aðalmaður
Starfsmenn
  • Sigrún Þórarinsdóttir sviðsstjóri velferðarsviðs
  • Jóhanna Lilja Ólafsdóttir verkefnastjóri
Fundargerð ritaði: Jóhanna Lilja Ólafsdóttir verkefnastjóri
Dagskrá

Ráðgjafar- og íbúðadeild

1.2303548 - Fjárhagsaðstoð. Áfrýjun

Áfrýjun dags. 28.2.2023, ásamt tilgreindum fylgiskjölum, lögð fram til afgreiðslu.
Fært í trúnaðarbók.

Gestir

  • Rannveig Þorsteinsdóttir, deildarstjóri - mæting: 16:15

Ráðgjafar- og íbúðadeild

2.2303549 - Félagsleg leiguíbúð. Áfrýjun

Áfrýjun dags. 21.2.2023, ásamt tilgreindum fylgiskjölum, lögð fram til afgreiðslu.
Fært í trúnaðarbók.

Gestir

  • Rannveig Þorsteinsdóttir, deildarstjóri - mæting: 16:15

Ráðgjafar- og íbúðadeild

3.2303752 - Félagsleg leiguíbúð. Áfrýjun

Áfrýjun dags. 27.2.2023, ásamt tilgreindum fylgiskjölum, lögð fram til afgreiðslu.
Fært í trúnaðarbók.

Gestir

  • Rannveig Þorsteinsdóttir, deildarstjóri - mæting: 16:15

Almenn erindi

4.22067459 - Kynning á starfsemi velferðarsviðs

Sviðsstjóri kynnir starfið á velferðarsviði á milli funda velferðarráðs.

Fundi slitið - kl. 17:09.