Velferðarráð

123. fundur 11. september 2023 kl. 15:00 - 18:05 í bæjarstjórnarsal, Hábraut 2
Fundinn sátu:
  • Björg Baldursdóttir formaður
  • Einar Örn Þorvarðarson aðalmaður
  • Erlendur H. Geirdal áheyrnarfulltrúi
  • Hjördís Ýr Johnson varaformaður
  • Hólmfríður Hilmarsdóttir, aðalmaður boðaði forföll og Helga Þórólfsdóttir varamaður, sat fundinn í hans stað.
  • Matthías Björnsson aðalmaður
  • Páll Marís Pálsson aðalfulltrúi
  • Sigurbjörg Erla Egilsdóttir aðalmaður
Starfsmenn
  • Sigrún Þórarinsdóttir Sviðsstjóri velferðarsviðs
  • Jóhanna Lilja Ólafsdóttir verkefnastjóri
Fundargerð ritaði: Jóhanna Lilja Ólafsdóttir verkefnastjóri
Dagskrá

Almenn erindi

1.2212351 - Heimsóknir á starfsstöðvar velferðarsviðs

Farið í heimsóknir í Roðasalir, Boðaþing, Gullsmára og Gjábakka við upphaf fundar.
Velferðarráð þakkar fyrir góðar móttökur.

Almenn erindi

2.22067459 - Kynning á starfsemi velferðarsviðs

Sviðsstjóri kynnir starfið á velferðarsviði á milli funda velferðarráðs.

Almenn erindi

3.23082814 - Húsnæðismál Velferðarsviðs

Lagt fram til kynningar minnisblað sviðsstjóra dags. 5.9.2023.
Lagt fram.

Almenn erindi

4.2309049 - Framlag vegna barna með fjölþættan vanda og-eða miklar þroska- og geðraskanir og eru vistuð utan heimilis 2023

Lögð fram til kynningar skýrsla stýrihóps um fyrirkomulag þjónustu við börn með fjölþættan vanda ásamt bréfi Mennta- og barnamálaráðuneytis um framlög vegna ársins 2023.
Velferðarráð fagnar framlagðri skýrslu og tillögum að nýjum úrræðum í þágu barna með fjölþættan vanda.

Önnur mál

5.2309476 - Fjárhagsaðstoð. Áfrýjun

Áfrýjun dags. 30.8.2023, ásamt þar tilgreindum fylgiskjölum, lögð fram til afgreiðslu.

Fært í trúnaðarbók.

Fundi slitið - kl. 18:05.