Forsætisnefnd

213. fundur 22. júní 2023 kl. 16:00 - 17:00 Fjarfundur - Microsoft Teams
Fundinn sátu:
  • Sigrún Hulda Jónsdóttir aðalmaður
  • Helga Jónsdóttir 1. varaforseti
  • Hannes Steindórsson 2. varaforseti
Starfsmenn
  • Pálmi Þór Másson bæjarritari
Fundargerð ritaði: Pálmi Þór Másson bæjarritari
Dagskrá

Almenn mál

1.2301104 - Dagskrá bæjarstjórnarfundar

I. Dagskrármál.
II. Önnur mál - fundargerðir nefnda.
III. Kosningar.

Almenn mál

2.23061395 - Sumarleyfi bæjarstjórnar - fundafyrirkomulag bæjarráðs

Tillaga forsætisnefndar er um að sumarleyfi bæjarstjórnar hefjist að loknum yfirstandandi bæjarstjórnarfundi. Sumarleyfið standi til og með 15. ágúst 2023. Bæjarráði er falið umboð bæjarstjórnar á sumarleyfistíma hennar. Fundir bæjarráðs verði 1. og 3. fimmtudag í júlí og 1. fimmtudag í ágúst. Fyrsti fundur bæjarstjórnar að loknu sumarleyfi verði þriðjudaginn 22. ágúst.

Fundi slitið - kl. 17:00.