Ungmennaráð

24. fundur 21. apríl 2021 kl. 18:02 - 19:54 Fjarfundur - Microsoft Teams
Fundinn sátu:
  • Unnur María Agnarsdóttir aðalfulltrúi
  • Sigríður Lára Ingibjörnsdóttir aðalfulltrúi
  • Katla Kristinsdóttir aðalfulltrúi
  • Theódóra S Þorsteinsdóttir áheyrnarfulltrúi
  • Stefanía Margrét Ágústsdóttir aðalfulltrúi
  • Hugrún Þorbjarnardóttir aðalfulltrúi
  • Karen Lind Stefánsdóttir aðalfulltrúi
  • Haillee Jo Lucio aðalfulltrúi
  • Stella Bergrán Snorradóttir aðalfulltrúi
  • Magnús Snær Hallgrímsson aðalfulltrúi
  • Katrín Ýr Erlingsdóttir aðalfulltrúi
  • Gunnar Hugi Halldórsson aðalfulltrúi
  • Hrafnhildur Davíðsdóttir aðalfulltrúi
  • Tóbías Dagur Úlfsson aðalfulltrúi
Starfsmenn
  • Amanda Karima Ólafsdóttir deildarstjóri ítk
Fundargerð ritaði: Amanda K. Ólafsdóttir Deildarstjóri frístundadeildar
Dagskrá

Almenn mál

1.1905135 - Borgarlína. Tæknilegur og fjárhagslegur undirbúningur.

Lagt fram til upplýsinga.
Hrafnkell Proppé og Ragnheiður Einarsdóttir kynntu undirbúning Borgarlínu. Ungmennaráð þakkar fyrir góða kynningu.

Gestir

  • Hrafnkell Proppé - mæting: 18:00
  • Ragnheiður Einarsdóttir - mæting: 18:00

Almenn mál

2.1804413 - Innleiðing Barnasáttmála Sameinuðu Þjóðanna

Barnaskýrsla ungmennaráðs lögð fram til upplýsinga.
Lagt fram til upplýsinga.

Almenn mál

3.2101393 - Ungmennaþing_Ungmennaráð 2021

Niðurstöður ungmennaþinga ungmennaráðs 2021 lagðar fram.
Frestað fram á næsta verkefnafund.

Almenn mál

4.1902046 - Ungmennaþing_Ungmennaráð Kópavogs 2019

Tillögur ungmennaráðs til bæjarstjórnar vorið 2019 lagðar fram til upplýsinga.
Amanda K. Ólafsdóttir deildarstjóri frístundadeildar gerði grein fyrir tillögum Ungmennaráðs Kópavogs 2019 og viðbrögðum við þeim.

Almenn mál

5.2001313 - Ungmennaþing_Ungmennaráð 2020

Tillögur ungmennaráðs til bæjarstjórnar vorið 2020 lagðar fram til upplýsinga.
Amanda K. Ólafsdóttir deildarstjóri frístundadeildar gerði grein fyrir tillögum Ungmennaráðs Kópavogs 2020 og viðbrögðum við þeim.

Almenn mál

6.1410636 - Frístundadeild-Molinn ungmennahús

Tillögur að þjónustu við ungt fólk í Kópavogi og starfsemi Molans lagðar fram.
Amanda K. Ólafsdóttir, deildarstjóri frístundadeildar kynnti tillögur að breytingum á þjónustu við ungt fólk í Kópavogi og starfsemi Molans. Ungmennaráð lítur jákvæðum augum á eftirfarandi tillögur.

Fundi slitið - kl. 19:54.