Ungmennaráð

42. fundur 13. nóvember 2023 kl. 18:02 - 20:22 í Molanum ungmennahúsi Hábraut 2
Fundinn sátu:
  • Halldór Gauti Tryggvason aðalmaður
  • Hjalti Snær Rúnarsson aðalmaður
  • Bára Freydís Þórðardóttir aðalmaður
  • Fjóla Kristín Sveinbjörnsdóttir aðalmaður
  • Dagur Ingason aðalmaður
  • Karen Lind Stefánsdóttir aðalmaður
  • Katrín Ýr Erlingsdóttir aðalmaður
  • Eiríkur Þór Jónsson aðalmaður
  • Heiðar Þórðarson aðalmaður
  • Egill Valur Karlsson aðalmaður
  • Viktor Daði Teitsson aðalmaður
Starfsmenn
  • Amanda Karima Ólafsdóttir deildarstjóri ÍTK
Fundargerð ritaði: Amanda K. Ólafsdóttir Deildarstjóri frístundadeildar.
Dagskrá

Almenn mál

1.2301344 - Ungmennaráð-Barna- og ungmennaþing 2023

Svör við tillögum frá barna- og ungmennaþingi 2023.
Lagt fram til kynningar.

Almenn mál - umsagnir og vísanir

2.2309454 - Starfshópur - heildarsýn fyrir Kópavogsdal

Óskað eftir umsögn frá ungmennaráði varðandi heildarsýn fyrir Kópavogsdal.
Ungmennaráð er sátt við skipulag svæðisins eins og það er í dag, en ráðið benti á að þörf sé á viðhaldi á svæðinu svo sem á göngustígum og lýsing.

Almenn mál

3.23021029 - Þjónusta við ungt fólk í Kópavogi

Samantekt á starfsemi Molans ungmennaráði til upplýsinga.
Lagt fram til kynningar.

Almenn mál

4.2106195 - Barnasáttmálinn 2021-2024

Endurnýjun á aðgerðaráætlun barnvæns sveitarfélags kynnt fyrir ungmennaráði og óskað eftir umræðum.
Lagt fram til kynningar.

Almenn mál

5.2311594 - Ungmennaráð_kosning í embætti 2023-2024

Ráðið skal skipa formann, varaformann og ritara.
Katrín Ýr Erlingsdóttir kosin formaður og Karen Lind Stefánsdóttir kosin varaformaður. Engin framboð voru í stöðu ritara. Sammæli um að fresta skipan ritara fram á næsta fund ungmnennaráðs.

Almenn mál

6.23102123 - Ungmennaráð Kópavogs 2023-2024

Fundaráætlun ungmennaráðs 2023-2024 lögð fram til samþykktar.
Fundaráætlun samþykkt.

Fundi slitið - kl. 20:22.