Ungmennaráð

44. fundur 19. febrúar 2024 kl. 18:00 - 19:30 í Molanum ungmennahúsi Hábraut 2
Fundinn sátu:
  • Hjalti Snær Rúnarsson aðalmaður
  • Bára Freydís Þórðardóttir aðalmaður
  • Vanessa Dalila Maria R. Blaga aðalmaður
  • Diljá Dögg A. Brynjarsdóttir aðalmaður
  • Fjóla Kristín Sveinbjörnsdóttir aðalmaður
  • Dagur Ingason aðalmaður
  • Embla Rún Pétursdóttir aðalmaður
  • Viktor Daði Teitsson aðalmaður
  • Elísabet Berglind Sveinsdóttir aðalmaður
Starfsmenn
  • Áslaug Einarsdóttir starfsmaður menntasviðs
Fundargerð ritaði: Áslaug Einarsdóttir Verkefnastjóri frístundadeildar.
Dagskrá

Almenn mál

1.2401277 - Menntasvið - Rannsókn og greining -Niðurstöður Ungt fólk 2023

Margrét Lilja Guðmundsdóttir frá Rannsókn og greiningu kynnir niðurstöður rannsóknar Ungt fólk 2023 fyrir Kópavog.
Ungmennaráð þakkar Margréti Lilju Guðmundsdóttur fyrir góða og áhugaverða kynningu á niðurstöðum rannsóknar Ungt fólk 2023 í Kópavogi.

Almenn mál

2.2401809 - Ungmennaráð-Barna- og ungmennaþing 2024

Undirbúningur vegna Barna-og ungmennaþings 2024.
MK og Molinn standa að sameiginlegu ungmennaþingi vikuna 18.-20.mars nk. Barnaþing Kópavogs verður haldið 20.mars nk.

Fundi slitið - kl. 19:30.