Ungmennaráð

45. fundur 18. mars 2024 kl. 18:05 - 18:59 í Molanum ungmennahúsi Hábraut 2
Fundinn sátu:
  • Halldór Gauti Tryggvason aðalmaður
  • Bára Freydís Þórðardóttir aðalmaður
  • Dagur Ingason aðalmaður
  • Karen Lind Stefánsdóttir aðalmaður
  • Katrín Ýr Erlingsdóttir aðalmaður
  • Heiðar Þórðarson aðalmaður
  • Egill Valur Karlsson aðalmaður
  • Viktor Daði Teitsson aðalmaður
  • Elísabet Berglind Sveinsdóttir
Starfsmenn
  • Amanda Karima Ólafsdóttir deildarstjóri ÍTK
Fundargerð ritaði: Amanda K. Ólafsdóttir Deildarstjóri frístundadeildar.
Dagskrá

Almenn mál

1.2106195 - Barnasáttmálinn 2021-2024

Anna Elísabet Ólafsdóttir ráðgjafi kynnir drög að lokakýrslu vegna nýrrar viðurkenningar sem framundan er í vor sem barnvænt sveitarfélag.
Ungmennaráð þakkar Önnu Elísabet fyrir góða kynningu. Umræða um gerð kynningamyndbands á starfi ungmennaráðs í tengslum við barnaskýrslu sem ungmennaráð á að skila í lokaskýrslu vegna nýrrar viðurkenningar sem barnvænt sveitarfélag, sem er framundan í vor.
Anna Elísabet Ólafsdóttir vék af fundi kl. 18.35.

Gestir

  • Anna Elísabet Ólafsdóttir - mæting: 18:00

Almenn mál

2.2401809 - Ungmennaráð-Barna- og ungmennaþing 2024

Undirbúningur fyrir barna- og ungmennaþing.
Lagt fram til umræðu.

Fundi slitið - kl. 18:59.