Fréttir & tilkynningar

Hljómsveitin Sólstafir.

Sólstafir í Salnum

Þungarokkssveitin Sólstafir flytur eigin tónlist við kvikmyndina Hrafninn flýgur eftir Hrafn Gunnlaugsson á kvikmyndatónleikum í Salnum þann 1. október.
Handhafar umhverfisviðurkenninga Kópavogs 2014

Umhverfisviðurkenningar afhentar

Jórsalir eru gata ársins í Kópavogi. Valið var kynnt þegar umhverfisviðurkenningar umhverfis- og samgöngunefndar Kópavogsbæjar voru afhentar við hátíðlega athöfn í Salnum fimmtudaginn 21. ágúst.
Hörðuvallaskóli

Fjölgar í grunnskólum Kópavogs

4.500 börn setjast á skólabekk í grunnskólum Kópavogs sem verða settir á morgun, 22. ágúst.
Kortið sýnir takmarkanir á umferð vegna tónleika Justin Timberlake í Kórnum.

Takmarkanir á umferð 24. ágúst

Umferð í efri byggðum Kópavogs verður takmörkuð frá klukkan 16.00 til miðnættis þann 24. ágúst vegna tónleika Justin Timberlake í Kórnum.
Hjáleið vegna lokunar aðreinar að Hafnarfjarðarvegi 13. ágúst til 7. september.

Aðrein að Hafnarfjarðarvegi lokað

Aðrein að Hafnarfjarðarvegi, frá hringtorgi við Borgarholtsbraut að Hafnarfjarðarvegi, verður lokuð frá 13. ágúst til 7. september vegna gatnagerðar.
Mireya Samper sýnir í Gerðarsafni 9. ágúst til 7. september 2014.

Mireya Samper sýnir í Gerðarsafni

Laugardaginn 9. ágúst klukkan 15:00 opnar Mireya Samper sýningu í efri sölum Gerðarsafns í Kópavogi sem ber heitið Flæði.