Fréttir & tilkynningar

Frá setningu Syndum - Landsátaks í sundi 2023.

Landsátak í sundi sett í Kópavogi

Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands í samstarfi við Sundsamband Íslands stendur fyrir landsátaki í sundi frá 1. - 30. nóvember 2023. Að þessu sinni var átakið sett í Sundlaug Kópavogs af fulltrúum ÍSÍ og bæjarstjóra Kópavogs, Ásdísi Kristjánsdóttur.
Kvennaverkfall mun raska þjónustu Kópavogsbæjar 24.október.

Kvennaverkfall 24.október

Á fjórða tug samtaka kvenna, hinsegin fólks og launafólks standa fyrir því og konur og kvár sem það geta leggja niður störf þriðjudaginn 24.október.
Það verður hrekkjavökubragur á dagskrá haustfrís í Kópavogi.

Skemmtileg dagskrá í haustfríi í Kópavogi

Skemmtileg dagskrá verður á Bókasafni Kópavogs og í Gerðarsafni í tilefni af vetrarfríi. Hrekkjavökuföndur og hryllingssögustund, bókamerkjasmiðja og búningaskiptimarkaður, krakkajazz og krakkaleiðsögn. Öll hjartanlega velkomin á meðan húsrúm leyfir og aðgangur ókeypis.
Rennibrautir í Sundlaug Kópavogs loka frá 15. október í fjórar vikur.

Rennibrautir lokaðar vegna viðgerða

Vegna viðgerða verða rennibrautir í Sundlaug Kópavogs lokaðar frá 17.október í um fjórar vikur.
Bleikur október nær hápunkti 20.október.

Bleikur dagur 20.október

Árveknis- og fjáröflunarátak Krabbameinsfélagsins sem stendur í október nær hápunkti 20.október, á bleikum degi. 
Hressir þátttakendur í Vatnsdropanum.

Lokakvöld Vatnsdropans

"Það er búið að vera ótrúlega gaman að vera í þessu verkefni," segja hin 12 ára Friðrika Eik og Kristoffer Finsen sem hafa tekið þátt í verkefninu Vatnsdropinn en það er alþjóðlegt barnamenningarverkefni sem Kópavogsbær á frumkvæði að og hefur unnið með H.C. Andersen safninu í Danmörku, Múmín safninu í Finnlandi og Ilon‘s Wonderland í Eistlandi.
Forvarnarvika í Kópavogi.

Vel sótt forvarnarvika

Í tengslum við Forvarnardaginn sem haldinn var hátíðlegur 4. október stóðu félagsmiðstöðvar í Kópavogi fyrir Hinsegin viku.
Kópavogsbær auglýsir eftir aðila til að nýta lóð í upplandi Kópavogs við Bláfjöll.

Auglýsing um lóð við Bláfjöll

Kópavogsbær auglýsir eftir aðila til að nýta lóð í upplandi Kópavogs við Bláfjöll.
Foreldrum og forsjáraðilum er boðið upp á fræðslu.

Hinsegin málefni til umræðu

Hinsegin málefni verða rædd á fræðslufundi félagsmiðstöðva í Kópavogi sem haldinn er í tilefni forvarnardagsins 4. október. Fundurinn verður í Salaskóla og hefst klukkan 17.00.