Fréttir & tilkynningar

Forseti Íslands Guðni Th. Jóhannesson bauð hópnum á Bessastaði.

Ánægjuleg heimsókn frá Grænlandi

Hópur grænlenskra unglinga hefur undanfarnar tvær vikur dvalið á landinu og fengið sundkennslu í Salalaug í Kópavogi auk þess að kynnast íslensku samfélagi og íslenskum jafnöldrum í Linda- og Salaskóla.
Frá viðburði í Forvarnarviku Kópavogs.

Forvarnardagur í forvarnarviku

Miðvikudagurinn 5. október 2022 er Forvarnardagurinn haldinn í sautjánda sinn. Forvarnarvika Kópavogs er haldin í tengslum við daginn.
Djúpslökun fer fram í Geðræktarhúsinu.

Djúpslökun og hugleiðsla

Íbúum Kópavogsbæjar verður næstu vikur boðið í Djúpslökun og hugleiðslu í Geðræktarhúsi bæjarins. Tímarnir fara fram á fimmtudögum kl. 17.00.

Lokun á reiðstíg vegna vatnsveituframkvæmda

Vatnslögn verða lögð í götuna neðan við Vatnsendablett 20 og 710 til 713.
Söfnun birkifræja.

Söfnun birkifræja í Kópavogi

Skógræktarfélag Kópavogs í samstarfi við Kópavogsbæ efna til birkifrætínslu þriðjudaginn 4. október í Vatnsendahlíð kl. 17.30-19.00.