Fréttir & tilkynningar

Árshlutareikningur Kópavogsbæjar var birtur 1. september 2022.

Árshlutareikningur Kópavogsbæjar

Rekstrarniðurstaða samstæðu Kópavogsbæjar á fyrri helmingi ársins 2022 var neikvæð um 1,3 milljarða króna en áætlun ársins gerði ráð fyrir rekstrarhalla að fjárhæð 830 milljónir króna. Tekjur bæjarins eru um 950 milljónir króna, umfram áætlun, og rekstrargjöld 549 milljónum króna umfram áætlun. Þar vegur þyngst að snjómokstur var rúmum 200 milljónum hærri en áætlað var.
Á myndinni eru: Margrét Björnsdóttir, Ingibjörg Dalberg, Anna Elísabet Ólafsdóttir verkefnastjóri l…

Hringskonur heimsækja Geðræktarhúsið í Kópavogi

Stjórn kvenfélagsins Hringsins heimsótti Geðræktarhúsið í Kópavogi en húsið var reist fyrir tilstuðlan Hringskvenna fyrir rétt tæpum 100 árum síðan.