Fréttir & tilkynningar

Kópavogsbær.

Áhrif verkfalls á starfsemi Kópavogsbæjar

Sundlaugar eru lokaðar í Kópavogi vegna verkfalls, starfsemi leikskóla er skert og þjónustuver og innheimta á bæjarskrifstofum lokuð.
Sundlaug Kópavogs.

Framkvæmdir í Sundlaug Kópavogs

20.maí lokar 50 metra útilaug í Sundlaug Kópavogs vegna viðhalds og viðgerða og verður lokuð þrjár til fimm vikur.
Tunnuskipti hefjast 22.maí.

Dreifingaráætlun um tunnuskipti í Kópavogi

Tunnuskipti í tengslum við nýtt flokkunarkerfi á sorpi hefjast 22.maí í Kópavogi. Byrjað verður á tveimur stöðum í bænum, Hjöllum og Álfaheiði annars vegar og Hvörfum og Þingum hins vegar.
Framkvæmdir við göngu- og hjólastíg meðfram Lindarvegi

Framkvæmdir við göngu- og hjólastíg meðfram Lindarvegi

Framkvæmdir við breikkun á göngu- og hjólastíg hófust í byrjun maí mánaðar.

Vatnsleysi

Sökum viðgerða á stofnæð vatnsveitu við Hvannhólma má búast við truflunum á vatnsþrýstingi í Hólmum og Túnum.

Hlégerði lokað að hluta

Vegna fráveituframkvæmda verður Hlégerði á móts við hús nr. 31 lokað.

Ljósleysið við Álfhólsveg og Nýbýlaveg

Vegna bilunar í jarðstreng hefur verið ljósleysi á götuljósum.

Snjómokstur 8. febrúar

Öll tæki hafa verið að við snjómokstur 8. febrúar.

Framkvæmdir við Álfhólsveg

Lokað er fyrir umferð um Álfhólsveg milli Vallartraða og Meltraðar.

Lokað fyrir kalt vatn

Vegna bilunar þarf að loka fyrir kalt vatn í Hrauntungu, Grænutungu og Vogatungu