Kjörsókn í Kópavogi

Logo Kópavogs
Logo Kópavogs

Kjörfundur vegna forsetakosninganna 25. júní 2016  hefst  klukkan 9 og lýkur klukkan 22. Kjörstaðir í Kópavogi eru tveir, í  Smáranum og í Kórnum. Hægt verður að fylgjast með kjörsókn hér og verða tölur uppfærðar á klukkustundar fresti.

Við lokun kjörstaða höfðu 19.438 kjósendur greitt atkvæði á kjörstað, þar af karlar 36,2% og konur 40,9%.  Utan kjörstaða kusu 4.646. Kosningaþátttaka utan kjörstaða var 18,4%, þar af karlar 8,5% og konur 9,9%. 

Á kjörskrá í Kópavogi eru 25.211. Kosningaþátttaka var samtals 77,1%.

Klukkan 22 höfðu 14.792 kjósendur greitt atkvæði á kjörstað. Kjörsókn var þá 58,7%, þar af karlar 27,7% og konur 31,0%.
Klukkan 21 höfðu 14.251 kjósendur greitt atkvæði á kjörstað. Kjörsókn var þá 56,5%, þar af karlar 26,5% og konur 30,0%.
Klukkan 20 höfðu 13.633 kjósendur greitt atkvæði á kjörstað. Kjörsókn var þá 54,1%, þar af karlar 25,4% og konur 28,7%.
Klukkan 19 höfðu 12.860 kjósendur greitt atkvæði á kjörstað. Kjörsókn var þá 51,0, þar af karlar 23,9% og konur 27,1%.
Klukkan 18 höfðu 11.789 kjósendur greitt atkvæði á kjörstað. Kjörsókn var þá 46,8%, þar af karlar 22,1% og konur 24,7%.
Klukkan 17 höfðu 10.428 kjósendur greitt atkvæði á kjörstað. Kjörsókn var þá 41,4%, þar af karlar 19,3% og konur 22,1%.
Klukkan 16 höfðu 8.859 kjósendur greitt atkvæði á kjörstað. Kjörsókn var þá 35,1%, þar af karlar 16,6% og konur 18,5%.
Klukkan 15 höfðu 7.435 kjósendur greitt atkvæði á kjörstað. Kjörsókn var þá 29,5%.
Klukkan 14 höfðu 5.718 kjósendur greitt atkvæði á kjörstað. Kjörsókn var þá 22,7%.
Klukkan 13 höfðu 4.151 kjósendur greitt atkvæði á kjörstað. Kjörsókn var þá 16,5%.
Klukkan 12 höfðu 2.771 kjósendur greitt atkvæði á kjörstað. Kjörsókn var þá 11,0%.
Klukkan 11 höfðu 1.555 kjósendur greitt atkvæði á kjörstað. Kjörsókn var þá 6,2%.
Klukkan 10 höfðu 599 kjósendur greitt atkvæði á kjörstað. Kjörsókn var þá 2,4%.
Í kjörstjórn Kópavogs eru: Snorri Tómasson, formaður kjörstjórnar, Ingibjörg Ingvadóttir og Una Björg Einarsdóttir. Aðsetur kjörstjórnar verður í íþróttahúsinu Smáranum. Síminn þar er: 510 6412.