Fréttir & tilkynningar

Frá vinstri: Ásta Katrín Gestsdóttir, Egill Fivelstad, Salvör Þórisdóttir, mannauðsdeild, Sigríður …

Kópavogsbær fékk tilnefningu sem VIRKT fyrirtæki 2024

Kópavogsbær hlaut nýverið tilnefningu frá VIRK fyrir framlag sitt í því að bjóða einstaklingum atvinnutengingu í gegnum VIRK.
Lokun

Lokað fyrir kalt vatn

Lokað verður fyrir kalt vatn í Löngubrekku 1-13 dagana 10. og 11.apríl
Heimsókn í hæfingastöðina.

20 ára afmæli Hæfingarstöðvarinnar

Hæfingarstöðin Dalvegi er 20 ára um þessar mundir.
Götusópun á Borgarholtsbraut í apríl 2024.

Götur sópaðar að vori

Götusópun að loknum vetri er hafin í Kópavogi.
Vinnuskólinn í Kópavogi í hreinsunarstörfum.

Vinnuskólinn í Kópavogi

Opnað hefur verið fyrir umsóknir í Vinnuskóla Kópavogs. Allir unglingar sem búsettir eru í Kópavogi og verða fjórtán til sautján ára á árinu fá vinnu í Vinnuskólanum.