Sorp og endurvinnsla
Í Kópavogi er fjórflokkun sorps við hvert íbúðarhús. Matarleifum, plasti, pappír og blönduðum úrgangi er safnað af sorphirðunni á tveggja vikna fresti. Auk þessara flokka er hægt að skila gleri, málmum, textíl og skilagjaldsskyldum umbúðum á grenndarstöðvar eða á endurvinnslusstöðvar.
Breyta eða skila sorptunnum