Vafrakökustefna

Þessi vefur notar vafrakökur (e. cookies)* til að tryggja notendum sem bestu upplifun af vefnum. Vafrakökur eru skrár sem komið er fyrir á tölvu notanda sem heimsækir vefinn og geymir upplýsingar um heimsóknina. 

Það er meðal annars gert til að koma til móts við þarfir fólks sem á erfitt með að lesa af skjá.
Kópavogsbær notar Siteimprove til vefmælinga (með því að smella á þennan tengil má opna vef Siteimprove). Þegar vefur Kópavogsbæjar er notaður verða til upplýsingar um heimsóknina. Þær upplýsingar eru einungis notaðar til þess að bæta þjónustu við notendur. Upplýsingarnar varða umferð notenda á vef Kópavogsbæjar, hvaða upplýsingum leitað er að, hvaða síður eru mest heimsóttar, úr hvers konar miðlum vefurinn er heimsóttur, frá hvaða vef er komið og gerð vafra og stýrikerfis. Ekki er gerð til tilraun til að afla persónugreinanlegra upplýsinga né í markaðslegum tilgangi.

Stefna hugbúnaðarhús sem þjónustar vef og hýsir notar eina vafraköku til að tryggja virkni vefjarins og eðlilega starfsemi hans.

Kópavogsbær notar einnig Google Analytics til vefmælinga. Við hverja komu eru nokkur atriði skráð, svo sem tími og dagsetning, leitarorð, frá hvaða vef er komið og gerð vafra og stýrikerfis.

Þessar upplýsingar má nota við endurbætur á vefnum og þróun hans. Engum frekari upplýsingum er safnað um hverja komu, allar upplýsingar eru ópersónugreinanlegar og tímabundnar.

Hér er hægt að sjá meira um Google Analytics

Það er stefna Kópavogsbæjar að nota vafrakökur sparlega og upplýsingum er ekki miðlað til annarra nema samkvæmt lagaskyldu til eftirlitsaðila.

Persónuverndarsamþykkt

 Sjá yfirlit yfir vafrakökur á vefsvæði Kópavogsbæjar.

Siteimproveanalytics.com
  Heiti   Lén
  Gildistími   Tilgangur
  __cfduid .kopavogur.is   1 ár frá heimsókn   Notað af efnisveitunni CloudFlare til að greina trausta netumferð. Tengist engu persónugreinanlegu auðkenni.
  siteimprove .kopavogur.is   Meðan heimsókn varir  Þetta inniheldur ópersónulegar upplýsingar um það hvaða undirsíður gestur slær inn. Þessar upplýsingar eru notaðar til að hámarka upplifun gestgjafa.
nr-data.net
  Heiti   Lén   Gildistími   Tilgangur
  JSESSIONID .kopavogur.is   Meðan heimsókn varir  Geymir stillingu notanda á meðan heimsókn varir.
kopavogur.is
  Heiti   Lén   Gildistími   Tilgangur
  PHPSESSID .kopavogur.is   Meðan heimsókn varir   Geymir stillingu notanda á meðan heimsókn varir.
  __utma .kopavogur.is   2 ár frá heimsókn   Fylgist með sögu notanda á vefsíðunum
  __utmb .kopavogur.is   Meðan heimsókn varir   Fylgist með tíma notanda á vefsíðunum
  __utmc .kopavogur.is   Meðan heimsókn varir  Fylgist með tíma notanda á vefsíðunum
  __utmt .kopavogur.is   Meðan heimsókn varir   Flýtir beiðnum notenda um vefsíðurnar.
  __utmz .kopavogur.is   6 mánuðir frá heimsókn   Notandinn kom, hvaða leitarvél var notuð, hvaða hlekk var smellt á og hvaða leitarorð var notað.Notað af Google Analytics.
  nmstat .kopavogur.is   999 dagar frá heimsókn   Í þessari köku er auðkennistrengur í gildandi lotu.Þetta inniheldur ópersónulegar upplýsingar um hvaða undirsíður gestur slær inn – þessar upplýsingar eru notaðar til að hámarka upplifun gestgjafa.
 
__atuvc .kopavogur.is   1 ár frá heimsókn  Uppfærir teljara á félagslegum samnýtingarmöguleikum vefsíðu
__atuvs .kopavogur.is   Meðan heimsókn varir   Tryggir að uppfærður teljari birtist notandanum ef síðu er deilt með félagslegri samnýtingarþjónustu, AddThis.
_at.cww .kopavogur.is Meðan heimsókn varir  Notað af þjónustunni AddThis vegna samnýtingar.
at-lojson-cache-# .kopavogur.is Meðan heimsókn varir   Notað af þjónustunni AddThis vegna samnýtingar.
at-rand .kopavogur.is Meðan heimsókn varir   Notað af þjónustunni AddThis vegna samnýtingar.
google-analytics.com
Heiti Lén Gildistími Tilgangur
__utm.gif .kopavogur.is Meðan heimsókn varir Google Analytics rakningarkóði sem skráir upplýsingar um vafra og tölvu gests
addthis.com
Heiti Lén Gildistími Tilgangur
loc .kopavogur.is 1 ár frá heimsókn Landfræðileg staðsetning, sem er notuð til að hjálparveitur ákvarða hvernig notendur sem deila upplýsingum með hver öðrum eru landfræðilega staðsettir.
uvc .kopavogur.is 1 ár frá heimsókn Finnur hve oft félagsleg Samnýting þjónustu, AddThis, nær til sama notanda.
 xtc .kopavogur.is 1 ár frá heimsókn  Skráir samnýtingu notenda á efni um samfélagsmiðla

*Einnig kallað fótspor

Síðast uppfært 07. mars 2023