Þau sem af heilsufarsástæðum geta hvorki annast matseld sjálf né komist ferða sinna hjálparlaust geta fengið heimsendan mat alla daga vikunnar.

Sótt er um heimsendan mat í þjónustugátt. Einnig er hægt að skila inn skriflegri umsókn í þjónustuver Kópavogsbæjar.

Maturinn er afgreiddur í bökkum og er keyrður heim til viðkomandi um hádegisbil.

Pöntun og-eða afpöntun þarf að berast fyrir kl 15:00 daginn áður mánudaga - fimmtudaga en á  föstudögum fyrir kl 11:30 vegna mánudags.

Heimsendur matur er einungis ætlaður heimilismönnum.

Skoða matseðil fyrir heimsendan mat

Verðskrá á heimsendum mat er í gjaldskrá hér að neðan.

Gjaldskrár

Stuðningsþjónustua (Heimaþjónusta)

Prenta gjaldskrá

Gildir frá 1. janúar 2026

Neðri mörk
Efri mörk
Gjaldflokkar
Kr./klst.
Einstaklingar
457.976 kr.
Flokkur 0
0
457.977 kr.
719.026 kr.
Flokkur I
1509 kr./klst.
Tekjumörk hjóna og sambýlisfólks
744.211 kr.
Flokkur 0
0
744.212 kr.
1.168.418 kr.
Flokkur I
1509 kr./klst.

Heimsendur matur

Máltíð
Verð kr.
Stök máltíð
1.350 kr.
Akstur
513 kr.

Akstur

Akstur með þjónustuþega
Verð per km
144 kr

Tengt efni

Nánari upplýsingar

Nánari upplýsingar má fá hjá velferðarsviði í tölvupósti eða í síma 441 0000.