Styrkir til náms og tækjakaupa
Styrkjunum er ætlað að auðvelda fötluðu fólki að verða sér úti um þekkingu og reynslu og auka möguleika sína til virkrar þátttöku í samfélaginu.
Styrkjum, sem eru veittir samkvæmt lögum um málefni fatlaðs fólks, er ætlað að auðvelda fötluðu fólki að verða sér úti um þekkingu og reynslu og auka möguleika sína til virkrar þátttöku í samfélaginu.