Sundlaugin Boðaþingi

Nánari upplýsingar um Sundlaug Boðaþings

 Sundlaug í Boðanum, þjónustumiðstöð Kópavogsbæjar við Boðaþing var vígð við hátíðlega athöfn 11. maí 2011. Laugin er hönnuð með þarfir eldra fólks í huga og við hana eru tveir heitir pottar.

Gjaldskrá sundlauga í Kópavogi          Kort

Gjaldskrár

Gjaldskrá sundlauga

Prenta gjaldskrá

Gildir frá 1. júlí 2025

Börn yngri en 18 ára, öryrkjar og 67 ára og eldri fá frítt í sund.

Fullorðnir (18 - 66 ára)

Þjónusta
Verð kr.
Hvert skipti kr.
Stakt gjald
1.250 kr.
1.250 kr.
10 punkta kort
7.200. kr.
720 kr.
30 punkta kort
14.800 kr.
493 kr.
60 punkta kort
23.800 kr.
397 kr.
Árskort - gildistími 12 mánuðir
35.800 kr.

Punktakort er handhafakort

Leiga

Þjónusta
Verð kr.
Sundföt
720
Handklæði
720

Umgengnis -og öryggisreglur

Umgengnis -og öryggisreglur

Síðast uppfært 12. maí 2025