Kópavogshöfn
Höfnin á Kársnesinu er fallega staðsett. Kársnesstígur er vinsæl gönguleið og liggur hún að og frá höfninni. Kársnesstígur liggur alla leið frá Fossvogi yfir í Kópavog. Á miðri leið á milli voganna tveggja er smábátahöfnin staðsett. Hægt er að fylgjast höfninni í gegnum tvær vefmyndavélar.